Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1831, Síða 12

Skírnir - 01.01.1831, Síða 12
þann sinn kost beztanaö lilýða sendimönnum; bauft hann því liÖi sínu að leggja upp, og lialda á leiö til Cherborgar, hverju boði þeir táku lieldr daufliga; let konúngr þá og lausa ríkisins dýr- gripi og tignarmerki þau, er vúru í hans vörzl- um. Karl konúngr hafði stuttar dagleiðir, og kom fyrst til Cherborgar þann 16da ágúst; láu þar þá fyrir á liöfuinni, að stjdrnarinnar tilhlutun, 2 amerikönsk burðarskip, sem áttu að flytja Karl konúng þángað, er liann mælti fyrir; fýsti hann nú helzt til Englands, hvar liann áðr liafði látið fyrirberast. Ste iiann þegar á skip með ætt sinni, og er svo sagt, að þegar sjónar misti á landinu, liali hann og ættmenn lians grátið hástöfum, eiuk- um bar liertogainnau af Berry sig hörmuliga, og mun móðurlijarta hennar hafa komizt við, af því að sjá son sinn saklausan allt í einu sviptan ríki, og líkliga dæmdan til útlegðar alla æfl. I Eng- landi fekk Karl góða viðtöku að ráðstöfun þjóð- arinnar, þó vóru honum ei veitt nein konúnglig lieiðrsmerki; staðnæmdist hann fyrst um sinn á slotinu Lúhvortli, en í haust sem leið, flutti hann til Edinborgar í Skotlandi, hefir hann búið þar síðan, og er liann úr sögunni. þegar Karl var nú farinn úr landi, var strax farið að semja um ríkisstjórnina og konúngsefnið, og fór það fram mcð atkvæðafjölda í fulltrúasam- sætinu, að Filip af Orlcans skyldi tekinn verða til konúngs, en Karl lOdi og ættleggr lians aldrei framar ríkja yfir Frökkum; töluðu þá nokkrír í jafiiíngja-málstofunni máli þess únga hertoga af Bourdeaux, og var sá uafiifrægi Cliateaubríand einn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.