Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1831, Page 101

Skírnir - 01.01.1831, Page 101
101 gariíi afkasta# miklu og framafi raei! sirligri heppni krist- inndóinsins útbreiöslu og Jiekkíngú í Indium; liann var spekíngr mikill aö viti, skáld gott og lærðr guðfræðis- maSr; hann ferðaðist um allt sitt stipti, sem cr svá stórt, að þaö með tiöinni máske veröi 50 lnskupsdæmi-, liann kom því til leiðar að allir Missíónerar yrSu vígöir, og innfæddir yrSu uppfræddir til að boSa kristinndóminn meðal bræðra sinna, heiðíngjanna. 1825 voru i hans stipti 56 Evang. safnaðir, hvarvið voru settir 120, kennarar frá Evrópu, auk innfæddra hjálparmanna. Til pakklætis minníngar lim biskups JiesSa dugnað og framkvæmd hafa vinir hans í Englandi reist hönum einn heiðrsvarða í Páls kyrkjunni i Lundúnaborg, er kostað hefir 30,000 rbd. 3) Tcrtullían om Taalmodighcd fordansket af Fen- gcr, Liccnt. i Theol. 4) Æresoprcisning for miskjcndtc Theologer, af Vdgivcrcn. Sá eini er Lavatcr, er var einhvör hinn læröasti og dugligasti maðr, en nokkuð undarligr; hann hafði marga mótstöðumenn, er bæði rángfærðu hans orð og meiníngar og ofsóktu hann, en margir lærðir menn í pyzkalandi hafa tekið hans mál- stað og rfcttlætt hann, og útgefarinn fyllir þeirra flokk. Sá annar er liaggcr, er var biskup hér i Sjálandi á seinni hluta 17du aldar, lærðr og dugligr, hann hefir verið illa þokkaðr af mörgum sagnariturum, einkum vegna þess að liann setti sig ámóti þvi að Calvínistar fengju liér aðsetrstað og fría trúarbragðaæfingu 1684. lltgefarinn leitast við að rfcttlæta hann, og lætr hann liafa fylgt samvizku sinni i skrá þeirra er hann stilaði ámóti þeirn, og þaraðauki hafi kríngumstæðurnar á þeiin timum ráðið liönum til slíkrar vareygðar. 5) En latinsk Talc af Prof. JVorm i llorsens, haldin 1801 þá 2 nýir kennarar komu til skólans; þessi ræða er hvað málfæri og innihald snertir mikið snotur; ræðan inniheldr Jú- venals 4du Satýru snúna á Dönsku. 6) Bcmwrkninger om kirkclige Formularer af Dr. IV. Fogtmann. Höfundrinil viðrkennir að ritúalið þurfi leiðréttingar við, þarcö ein-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.