Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Síða 23

Skírnir - 01.01.1875, Síða 23
ENGLAND. 23 líklegt, a8 hann bafi gefiS hjer frá sjer þann hirtingarvönd, sem margir hafi mátt hart á kenna. — ViS þaS er eigi sjaldan komiS í blöSnm og tímarítum, a8 ríki Breta á Indlandi sje eigi svo tryggt meS öilu, svo víSáttumikiS sem þaí) er nú orSiS. Menn líkja því viS þá turna, sem verSa aS hrynja, sökum þess aS neSri parturinn og undirstaSan getur eigi boriS hárisiS. ÁS vísu komust Englendingar aS keyptu síSast, er Indverjar gerSu uppreisn, og enum síSarnefndu lærist smámsaman svo mart af menntum og kunnáttu kristinna þjóSa, sem kemur þeim aS haldi er vopnunum beita — en hjer við bætist, aS Englendingar hafa eigi meira en 45,000 manns af sínu k/ni til friSargæzlu þar eystra, og hafa þó vopnaB miklu fleiri af landsbúum í sama skyni, Svo a8 mörgum má þykja, sem litlar líkur sje til, a8 þeir fái öllu saman haldiS me8 svo litlum afla, e8a a8 enir þarlendu láti málalokin síSustu hamla sjer frá a8 leita lausnar, er til lengdar leikur. En hjer er a8 a3 gá, a8 hver er sínum hnútum kunn- ugastur, og a3 fáum mun svo kunnugt um, hvernig Englendingar hafa komiS sjer fyrir þar eystra, sem þeim sjálfum, e8a hvernig öllu hagar til, og hva8 af því má rá8a. Hitt vita menn me3 vissu, a8 þeir trúa ekki þarlendum hermönnum fyrir fallbyssum sínum e8a stórskeytum og þeir gera þá ekki a8 fyrirli8um. Hins- vegar standa svo margir þarlendir höfBingjar í þeirra skjóli — e8a hafa hag einn af vináttunni vi8 Englendinga, a8 þa8 mnndi fara enn sem si8ast, a8 þeir gengju heldur í H8 me8 þeim enn tjendum þeirra. — Frá viSureign Englendinga vi8 konung Ashanteemanna í Su8urafríku er sagt í Skírni í fyrra, en lykt- irnar ur8u þær, a8 konungur var8 a8 ganga a3 settum kostum og gjalda Englendingum allmikiS fje í herkostnaS. þa8 hefur or3i8 tregSá á þeim gjöldum og ýms undanbrögS, en Englendingar munu þó ekkert láta undan ganga. þeir hafa og skyldaS a8ra konunga þar sy8ra (í grennd vi8 „Gullströndina11) til a3 láta af mansali og fleiru, er fjarri fer mennskum si8um. J>a8 er annars engir smámunir, sem Englendingar kosta til a3 hamla og koma í veg fyrir þrælasölu og þrælaflutninga frá Afríku. Nýlega hafa þeir or8i8 a8 sækja kastalaborg me3 skothríS á austurströnd Afríku er Mozambique heitir, en þa8 komst upp, a3 þar væru haldnir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.