Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1875, Page 54

Skírnir - 01.01.1875, Page 54
54 FRAKXLAND. en var8 aS víkja úr sæti eptir uppreisnina í jnní, því þó hann hefði stöSva?) fyrstu uppreisnartilraun iSnaíar- og verkmanna, þá þótti engum trútt a?) hafa svo frekan frelsismann í stjórninni, sem hann ávallt hafSi komiS fram. Seinna, er hann sjálfur rjeíst til forgöngu fyrir upphlaupi (1849, þegar menn höfíu fellt uppástungu hans aS aptra leiðangrinum til Rórris), flýði hann til Lundúna og var þar til 1872. Hann var á Versala- þinginu, og varð svo harðvítugur og óþjáll vinstra megin, að Gambetta gat engu tauti við hann komið, þegar atkvæðin voru greidd um fyrirkomulag þjóðveldisins eptir uppástungu Casimir Périers. — 27. marz þ. á. dó annar sagnaritari Frakka, Edgar Quinet, f. 17. febr. 1803 Hann var einn af þeim á Frakk- iandi, sem hrífast af eidfjöri og frelsi andans, og skeiða langt á undan öðrum, en verða opt nokkuð einfara þegar þeim þykir sjálfum mest undir komið, aS sem flestir fylgi sjer. LoSvík Filippus fór líkt meS hann og fariS hafSi veriS áSur meS Guizot, og lagSi forboS fyrir fyrirlestra hans. Hann var einarSasti mót- stöSumaSur keisaradæmisins, og þvi varS hann aS flýja úr iandi, er Napóleon þriSji tók völdin. Hann vildi ekki þiggja heim- komuleyfi af keisaranum, en beiS til þess, er keisaradæmiS var undir lok liSiS. Hann var utarlega í vinstra flokki þingsins, og einn af þeim, er fylgdu Louis Blanc. Af ritum hans nefnum vjer les Révolutions d'ltalie (byltingarnar á Italíu), la Révolution (Stjórnarbyltingin frakkneska), þar sem hann kvaS gæta mun meira hófs enn í sumum öSrum ritum sinum, og sýna fram á, hversu varúSarvert þaS sje fyrir a!la frelsisvini aS ærast og geysa, sem gert var í byltingunni 1789. Edgar Quinet var einn af þeirra flokki, sem fjölga víSar enn á Frakklandi á vorum dögum, af- neitenda allrar trúar, og sem ekkert vilja viS kirkjuna eiga saman aS sælda. þess vegna var bann, sem svo margir fyrri, jarSsettur án prestfylgdar og líksöngva, en allir þingskörungar vinstra flokks- ins (Gambetta, Eugéne Pelletan, Juies Simon, Arago og fl.) og margir enna djarftækustu frelsismanna (Victor Hugo og fl.) fylgdu líkinu til grafar, auk mikils fjölda borgarlýSsins (30,000). Viktor Hugo hjelt aSalræSuna, og síSan talaSí Gambetta „langt erindi“, og þarf þess ekki aS geta, aS hjer var talaS um jarSneskt föSur-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.