Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Síða 57

Skírnir - 01.01.1875, Síða 57
ÍTALÍA. 57 mönnum 125, af prófessórum 13. Garibaldi var nó kósinn sem fyr á fleirum stöSum, og í Rómaborg á tveimur kjörþingum, og er sagt, aS Yiktor konungur hafi látiS ýta undir á öbrum þeirra. þó Garibaldi sje þjóSvaldstrúar, og þeir konungur hafi orBiS að fara stundum gagnstæSar leiSir, hefur þeim ávallt veriS vel hvorum til annars, enda veit konungur vel, hvaS hann og öll Ítalía á Garibaldi upp a8 inna. Garibaldi hefir lengi ekki vitjaS sæti.s síns á þinginu, og menn bjuggust við, aS svo mundi enn fara. þaS þótti því mesta nýnæmissaga í vetur, er menn heyrSu, aS Garibaldi var kominn á ferSina til Róms, en allt var á tjá og tundri þann dag er hann kom (29. jauúar), og fólkiS þusti þúsundum saman út aS járnbrautarstöSinni aS taka á móti hon- um. Allt umhverfis ómaSi af fagnaSarópunum , er hann kom í augsýn fólksins og stje upp í vagninn, sem hann ók í inn í borgina. „þarna er hetjan okkar! þarna er hann faSir okkar! En aS sjá hann, hvaS ásýndin er fögur og prúSmannleg!" Svona gengu köllin í hrífu alla leiSina. Garibaldi hefir runniS mart í hug, er hann ók inn í borgina, því hingaS hafSi bann ekki komiS, síSan her Frakka hrakti hann á burt eptir frábæra vörn 1849. Daginn á eptir ók hann til þinghallarinnar, og leiddu hann — eSa því nær báru — fjórir vinir hans inn í þingsalinn. Hjer var og mikiS um fögnuS, þó forsetinn bæSi menn vera spakláta og trufla eigi þann mann, sem þá flutti ræSu sína. En þá kastaSi tólfunum, þegar Garibaldi hafSi unniS eiSinn aS stjórnarlögunum, en menn höfSu efazt um, aS hann mundi láta sjer svo langt þoka fram til aS viSurkenna konungsvaldiS. EiSstafurinn er þessi: „jeg vinn eiS aS því aS vera stjórnarlögum ríkisins trúr, til konungsins og ættjarSar minnar óaSskiljanlegu velfarnanar“. Skömmu á eptir beiddist Garibaldi aS finna konuDg aS máli, og þanu 31. janúar snemma morguns — því Viktor konungur er alltjend snemma á ferli — sendi hann fylgiliSaforingja sinn í skrautvagni eptir hershöfSingjanum. Tveir hershöfSingjar tóku á móti Garibaldi og leiddu hann upp i Kvirínalhöllina, en kon- ungur gekk sjálfur á móti honum út í salsdyrnar, og kvöddust þeir meS mestu kærleikum. þeir voru lengi á einmæli, og um þaS hafa menn fátt fengiS aS vita, hvaS þeir hafa ræSt sín á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.