Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1875, Qupperneq 61

Skírnir - 01.01.1875, Qupperneq 61
ÍTAJiÍA. 61 urSu í fyrra á Rómi. höfíiu ráðizt á póstvagn ogtóku greifa einn höndum, Faina aS nafni, og lögSu á hann lausnargjald 150,000 franka. Greifinn ljet póstinn bera syni sínum miSa, og vopna, má sjá af nokkrum dæmum, sem nú skal segja, og öll urðu í fyrra í mánuðunum apríl-—júlí. í Travestere, (parti Rómaborgar, fyrir vestan Tífurá) deildu tvö ung hjú, sern voru trúlofuð, um 10 ákildinga, en þetta sagðist unnustinn eiga hjá unnustu sinni. Hann varð svo uppvægur við þrætni hennar, að hann rak hana í gegn. — I Napólí hafði einn ungur fiskimaður eða sjóúiaður haft litla sem enga at- vinnu nokkra daga samfleytt og skort viðurværi. Hann kom einn dag til bústaðar foður síns og hittir þar heima yngri bróður sinn sofandi, Pasquale að nafni. Hann laumast að honum og nær fiá honum frankapeningí og flýtir sjer með hann til veitingarstaðar að fá sjer fyrir hann matarbita. þegar hinn vaknar, saknar hann peningsins, og fjekk að vita af þriðja bróður sínum, hver komið hefði. Jieir fara nú báðir af stað í leit, og finna loks bróður sinn á veitingastaðnum. Pasquale heimtar af honum frankann með harðri hendi, en liann hjet öllu fögru um borgunina, undir eins og hann gæti unnið sjer eitthvað inn. Yngsti bróðirinn Gennaró, lagði gott til og sagðist skyldi ábyrgjast horgunina, en Pasquale vildi ekkert um það heyra og engum sanni taka, og þrífur rýting sinn og rekur bróður sinn í gegn, en særir hinn, Gennaro, er hann vildi ganga í milli þeirra. Dómurinn dæmdi Pasquale í 20 ára varðhald. — I Pianella (suður á Abruzzo) bjuggu hjón, bæði yfir áttrætt, og hjá þeim tveir synir þeirra. Annar þeirra hafði verið í 20 ára galeiðavinnu fyrir manndráp. Hann átti rakka, sem hann einn dag fann dauðan heima. Hann grunaði, að einhver af ættfólkinu sínu væri að þessu valdur og fylltist þeirri heipt og hefndarbruna, að hann drap föður sinn, móður sína og bróður með byssuskotum, en vann með rýtingi á konu hans. Eptir þessi ósköp banaði hann líka sjálfum sjer. — I Rómaborg kom verkmaður inn á veitingastað og bað um vín. Meðan hann drakk úr glasi sínu, datt það á gólfið og brotnaði, en hann ljet ekki á því bera. Áður enn hanh komst á burt, gáði veitingamaður- inn að brotunum og spurQi gestina að, hvern þetta hefði hent. Einn af þeim sagði honum, hver það væri, og við það fauk svo í verk- manninn, að hann tekur þegar upp hnífinn og rekur í kviðinn á sögumanninum. — Stundum rekur svo ein hefndin aðra, sem títt var tímum vorrar fornaldar. — TJngur maður, sem átti heima í San Vito, litlum bæ á Sabínafjall-lendinu, var nýkominn út úr hegningarhúsi,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.