Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Síða 68

Skírnir - 01.01.1875, Síða 68
68 SPÁNN. varS komizt, en 15,000 hjeldu stöSvum í Catalóníu, 8—10 þúsundir í Valencíu og 6,000 í Arragóníu. Af foringjura Karls var engra getiS raeir aS grimmd, enn bróSur hans Alfons, og þess annars, sem Zaball heitir. Alfons er giptur dóttur Dom Miguels, sællar minningar, Portúgalskonungs, og fylgdi hún manni sínum og hafSi vopn í höndum. Hún heitir Blanca og kvaS vera hin friSasta kona, en reiS viS hliS hans í bardögunum, eggjaSi áræSanna og latti sízt heiptarverkanna, þar sem þeim mátti fram koma. Hann komst lengst suSur af foringjum bróSur síns og vann (15. júlí) þaS kastalavígi, er Cuenza heitir, í Nýju Kastilíu, 20 mílur fyrir norSan Madrid. Hjer beitti hann mikilli grimmd viS þá er variS höfSu bæinn, en fór mjög óþyrmilega meS bæjarbúa, en þá keyrSi fram úr, þegar hann varS aS hörfa þaSau aptur meS sina sveina fyrir ofurefli hinna. SíSar bar þeim svo á milli bræSrum, aS konungur tók af honum herstjórnina. Nú er hann á þýzkalandi ásamt skjaldmeyjunni, konunni sinni, en stjórnin á Spáni — eSa frændi hans Alfons tólfti — hefur heimtaS hann út seidan, og segir, aS hann hafi aS engum hersiSum fariS, en framiS í Cuenzu verstu grimmdarglæpi og hrein og bein ræningja- verk, og sje því hvergi griSum helgandi. Af Zaball fóru þær sögur, aS hann ljet flesta drepa, sem hann kom höndum á. Hann vann lítinn kastala, sem Berga heitir, eptir hrausta vörn hinna er fyrir voru. J>eir gáfu loks upp kastalann og mæltu sjer griS, en þrátt fyrir þaS ljet hann á þeim vinna öllum saman. SíSar ljet hann skjóta í einu 185 hermenn, en þeir höfSu verib handteknir og settir í varShald þar sem Zaball þótti illa vært, er stjórnarherinn kom í nánd. Hann fór því meS þá á annan staS og kom þeim þar af sjer meS sögSu móti. — I júlí varS Karlungum þaS á aS skjóta þýzkan frjettaritara, er kominn var á þeirra slóSir (til Tólósu) afe fá frjettir handa þýzkum blöS- um. Hann var kapteinn í skother Prússa, en er hann gekk á stræti eitt kveld í almennum búningi, var hann tekinn höndum, því Karlunga grunaSi, aS hann væri njósnarmaSur. þaS var óhapp hans, aS hann gat ekki komib orSum fyrir sig í spænsku svo aS hinir skildu, hver eSa hvaSan hann væri, en þeir gerSu hjer allt í fljótafumi, sem vant var cr svo bar undir. þó Karl
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.