Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1875, Page 71

Skírnir - 01.01.1875, Page 71
SPÁNN. 71 verið nokkurn tíma í Vín og stundað þar almennt nám og hermanna- vísindi, og seinna hluta sumars í fyrra ferðaðist hann um Evrópu, og dvaldi nokkurn tíma á Englandi. Honum var hjer með mestu virktum tekið sem víSar, og sum TórýblöSin kváSu það vonanda, aS hann kæraist bráSum aS völdum og ríki sinu á Spáni. í september gaus sú fregn upp í þýzku blaSi (Augsburger Allgem. Zeitung) frá París, aS þar væri altalaS meSal sendiboSa og stjóriunálamanna, aS þess mundi vart lengur aS bíSa enn til næsta mánaSar, aS Alfons yrSi konungur á Spáni. Serrano ætti aS hafa fyrst um sinn forstöbu stjórnarinnar þangaS til konungur hefSi náS lögaldri, en áSur honum yrSi heim aptur boSiS, vildi marskálkurinn rySja illum steini úr götu hans, vinna Karlunga og reka konung þeirra af landi. þessu var ekki mikill gaumur gefinn, en menn minnntust þeirrar fregnar, þegar þaS heyrSist, aS Serrano væri farinn af staS norBur, og hefSi sagt viS burtför sína frá Madrid, aS nú skyldi yfir lúka meS Karlungum, og aS því búnu skyldi því skotiS undir þjóSina, hverja skipun hún vildi hafa á landstjórninni. Flestum kom þó í hug, aS Serrano ætlaSi sjer aS ná líkri valdastöSu á Spáni, og Mac Mahon hafSi komizt í á Frakklandi. För hans varS þó engin sigurför, sem áSur er sagt, og stórmenniS tók nú aS kveSa upp úr, aS Alfons son ísabellu ætti aS lögum aS taka viS völdum á Spáni. þess skal geta, a& móSir hans hefur fyrir löngu afsalaS sjer ríki og selt honum í hendur, enda fjekk hann á afmælisdag sinn (29. nóvember'?) ávarpsbrjef til Lundúna, sem var ritaS í nafni allra e&alraanna og stórhöfSingja Spánar, þar sem hann var hátignaSur og konungur kallaSur, en þaS tekiS fram meS kröptuglegum at- kvæSum, aS bann einn væri von og traust þjóSarinnar, og honum einum, sem rataS hefSi í svo mikiS mótlæti, væri af forsjóninni fyrirhugaS böl hennar aS bæta. þenna dag varS hann 18 vetra og komst til lögaldurs konunga eptir spænskum lögum, og átti þá skammt til þess fagnaSar, aS sitja aS völdum í ríki sínu. Um jólin fór Alfons til Parísar, en þar var móSir hans fyrir og mart skyldmenna. Snemma morguns 31. desember kom sú hraS- fregn frá Madrid, aS hann væri til konungs tekinn í höfuSborg- inni, og aS borgarliSiS hefSi gengizt fyrir því máli, og fleiri af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.