Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Síða 90

Skírnir - 01.01.1875, Síða 90
90 ÞÝZKALAND. aptur. En fyrir þá sök, a8 skjölin voru flest lesin upp i dóm- inum, þá var8 mart alþýfeu manna kunnugra um álit og rá8 Bis- marcks og Berlínarstjórnarinnar, enn ætlazt hefur veriS til í fyrstu. Mörgum þótti heldur óvægilega vera a8 fariS við greifann, me8an á rannsókninni stó8, og um tíma var8 hann svo veikur í fangelsinu, a8 læknarnir kvá8u vi8 enu versta búi8, ef hann yr8i eigi fluttur á betri vistarstaB. A8 því var og fariS, og var honum sleppt lausum nokkra stund móti fullfengiiegum vörzlum. Dómurinn kva8 upp þriggja mána8a fangelsi, og skyldi þar í reiknaSur varBhaldstiminn, sem li8inn var. þó ætla8 væri í fyrstu og enn sje gruna8, a8 Arnim hafi tekiB skjölin í því skyni a8 hafa þau fyrir vopn á Bismarck — e8a skýrskota til þeirra í riti, sem hef8i átt a8 rekja allan stjórnarferil kansellerans og sýna brög8 hans í mörgum aSalmálum, þá lýsti þó dómurinn yfir því, af> Arnim hef8i ekki gert sig sekan í neinum prettum, en þa8 væri vanhir8a og óreglusemi, sem hjer þyrfti a8 hegna ö8rum mönn- um til viSvörunar framvegis. Svo mjög sem mönnum var8 hverft vi8, er Arnim greifi var fær8ur í fangelsi, þá þótti þó hitt meiru sæta, er sú fregn flaug landa á milli frá Kissingen — ba8a- og vatnslækninga-bæ í Bayern —, a8 beykir nokkur, Kulmann a8 nafni, hefSi reynt a8 færa Bismarck til heljar (13. júli), en hann var þá í þeim hæ vi8 bö8 og vatnsneyzlu sjer til heilsubóta. Bismarck ók til laugarhúss, en á veginum höf3u menn a8 vanda þyrpzt saman, og þurfti hann því margra kveðjum a8 taka. Beykirinn hafSi komizt mjög nær vagninum og hleypti úr pistólu á Bismarck rjett í því a8 hann tók heudinni til höfubfatsins (hjálmsins) a8 svara kveðjum manna. Kúlan skeindi hann á úlflið og þumalfingri, en brýr hans svi8nu8u af forhlaðinu. A8 ö8ru leyti sakaði hann ekki. Kulmann tók til fóta, er hann hafði unnið tilræðið, en náðist þó. Síðar ura daginn, er hundið hafði verið um sár Bismarcks, fór hann til varðhaldsins, sem Kulmann var kominn í, og hatði tal af honum. Hann sag8ist að vísu hafa tekið þetta upp hjá sjálfum sjer, og lengi hafa haft það í hyggju; hann hef8i haldið til Berlínar, en sjer hefði brugðizt þar færi, og því væri hann hjer kominn. Orsakirnar hvað hann vera þær, a8 sjer hef8i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.