Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Síða 93

Skírnir - 01.01.1875, Síða 93
ÞÝZKALAND. 93 Látnir menn. Karl Rudolf Hagenbach, guSfræB- ingur (f. 1801, dó i fyrra 7. júní), sem hefur skrifaS sögu hinnar prótestantisku siðabótar og um viSgang hennar fram til miSrar 19. aldar. Hann var prófessor í guðfræði vi8 háskólann í Basel á Svisslandi, en vjer getum hans hjer, því j>ó hann væri Sviss- lendingur me<5 tilliti til þegnlegrar stöSu, þá var hann alþýakur bæ8i aö þjó&erni og i fræði sinni, og þar mjög samrýmdur Schleiermacher. — Fríherra August von der Heydt (f. 15. febr. 1801, dó 13. júní í fyrra). Hann var optar enn einu sinni fyrir fjármálum Prússlands, og sýndi í þeirri stöSu, a<5 hann var mesti skörungur, vel viti borinn og kjarkmikill og hinn snarráðasti. þegar hann sleppti fjármálastjórninni 1862, komst hann í eÖalmanna tölu, en hann var af kaupmanns ætt, vel ríkri. Mest þótti þó aö honum kveða síSar, eða 1866, þegar hann útvegaÖi Bismarck nóg peningaframlög til stríðsins vib Austur- ríki, og kom því svo fyrir, a8 ekki þurfti neitt til láns a8 taka. — Fritz Reuter, ágætur rithöfundur e8a sagnaskáld, sem hefur ritaS á flatþýzku máli æfi sína í tveimur höfuSritum, og lýst þar öllu svo glöggt, en þó fjörlega og kýmilega, sem fyrir hann hefur boriS og hann hefur tekiS eptir í fari landa sinna, einkum alþý8unnar, a8 hann hefur öölazt mesta þjóöræmi á þýzkalandi. J>a8 kom reyndar nokkuS um seinan, því í 25 ár 1 var honum haldiö í fangelsi, fyrir þa8, a8 hann vildi á æsku- árunum fylla þeirra manna flokk, sem heimtuSu frelsi og fastara samband allra þýzkra landa. þessvegna heitir annaS riti8 „Frá fangelsi mínu“. þegar hann losnaöi, nennti hann þó ekki a8 taka aptur til bókiSnanna, en gaf sig nú viö jar3yrkju og land- búnaöarstjórn á stórgöröum í Mechlenborg, en hjeÖan var hann ættaöur og fæddur í litlum bæ, sem Stavenhagen lieitir. því kallaSi hann hitt ritiÖ: „Frá landbúna3arlífinu“, Hann hefur ritaÖ fleira, smásögur og kvæöi, og lýsir þa8 allt góös manns glaöværum hug og góÖs skálds glöggu auga. Hann er fæddur 7. nóv. 1810 og dó í fyrra 12. júlí. — Enn má géta kjörfurstans *) Hann var fyrst dæmdur til dauða, en þeim dómi var breytt í 30 ára varðhald. Laus varð hann 1848.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.