Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Síða 96

Skírnir - 01.01.1875, Síða 96
96 AUSTURRÍK.T. raenn ekki af sjer krefjast. Menn vita, að Jósefi keisara hefor verið svo til kennt, ab hann er vel kaþólskur og kirkjunni sinn- andi, og þaS virSist, sem Czekar og fleiri hyggi sjer heldur til góSs af slíku tilfelli. þeir hugsa meS sjer: „klerkarnir hata þýzkaland fyrir nýbreytnina í kirkjumálunum og eru því svarnir fjandmenn þýzka flokksins í Austurríki, sem kýs, aS hjer líkist sem flest háttalaginu áþýzkalandi; þaS er því von, aS keisarinn, undir eins og hann sjer færi, víkist aS voru máli, og þaS því heidur, sem hann hlýtnr aS sjá, aS þaS er hjerumbil hiS sama fyrir Austurríki aS semja sig og hætti sína eptir þýzkalandi og boSorSunum frá Berlín, og hitt aS gerast undirlægja J>ýzkalands eSa lýSskylduland Berlínarstjórnarinnar.“ J>aS ætla þó fleiri aS Czekum og fleirum slafneskum þjóSflokkum verSi affarabezt aS sækja svo rjett sinn, aS þeir bendli honum ekki um of viS rjettindi kaþólskrar kirkju. AS hinu leytinu er þaS ekki rjett, þegar slafnesku þjóSirnar, hvort sem þaS eru Czekar eSa abrir, kalla sín rjettindi hin sömu og þau, sem Madjarar hafa aptur heimt fyrir Ungverjaland, því hiS sögulega horf þessa lands til keisaradæmisins er öSruvísi viS sig vaxiS enn hinna landanna, þar sem Ungverjar hafa frá öndverSu haldiS uppi rjetti sínum og forræSi óskertu aS öllu leyti, þangaS til 1849, þegar úr- slitin meS þeim og Austurríki urSu þau, sem öllum er kunnugt. Slafar hafa eigi heldur sýnt þann kjark eSa hyggindi, sem Madj- arar hafa sýnt í deilunum viS Austurríki. Czekar ætluSu einn tíma aS leggja lag sitt viS Póllendinga (Gallizíubúa), en þaS fór allt út um þúfur. Hitt hafa menn og kallaS misráSiS, er þeir tóku upp á því, aS neita eSa sleppa kosningunum til ríkisþings- ins í Vín, því stundum — t. d. þegar þeir Potocki og (síSar) Hohenwart voru fyrir stjórn keisaradæmisins — hefSi þeim veriB kostur á aB koma þar sínu áleiBis til mestu muna. ]>a8 er \ því aS nokkru leyti þeim sjálfum aS kenna, aS þeir eiga enn svo mikils rjettar aS reka — og því skal sízt neita, aS þjóS- verjar í Austurríki beita þá og alla slafnesku þjóSflokkana1 ') þó mætti hjer skilja undan Póllendinga og Ruthena — eða Galizíu- búa —, en þar stendur líka svo á, að svo fáir þjóðverjar búa þeirra á meðal.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.