Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1875, Page 99

Skírnir - 01.01.1875, Page 99
AUSTUBRÍKI. 99 ÁriS sem leiS hefur opt boriö á því, að stjórn Jósefs keisara er farin aS draga taum jarlanna í Rúmeníu og Serbíu og stySja þá til meira forræSis enn soldáni er ljúft aS veita. Andrassy greifi (ráSherra utanríkismála) hefur látiS knýja fast aS soldáni um lítinn kastala — Litla Zwornik, sem kallaSur er —, sem Serbar vilja eignast á landamærum sínum , og soldán hefur veitt ádrátt um, en stjórn hans dregiS og tregSazt viS aS sleppa viS Milan jari. Enginn efast um, aS málinu lúki svo, sem Austurríkis- keisari hefur fariS fram á, því nú hefur stórvesírinn, Hussein Avni, orSiS aS gefa upp stjórnarforstöSuna, sökum þess aS hann hefur veriS svo þver í málunum viS sendiboba Austurríkiskeisara. AnnaS sem har á milii var þaS, er Andrassy gerSi verzlunar- samband viS Rúmena (i Dunárlöndum) og gerSi jarl þeirra ein- hlítan um þaS mál, hvaS sem Tyrkir sögSu. SíSar krafSist hann af soldáni aS járnbrautir Austurríkis mætti tengja viS járnbrautirnar i Rúmeníu, og fór hjer á sörau leiS, ab stjórn soldáns varS aS leggja niSur þrá sitt. — þegar Jósef keisari fór heim aptur í vor frá Feneyjum, þar sem þeir Viktor Emanuel höfSu mælt sjer mót, vitjaSi hann landa sinna fyrir austan Adríuhaf og dvaldist í Ragúsa (í Dalmatiu) nokkra daga, og síSar í Cattaro rjett viS takmörk Svartfellinga. Hjer kom mart stórmenni á fund keisarans, sendiboSar meS kveSjur frá soldáni, Milan Serbíujarli og Karli Rúmenajarli, biskupar frá Rúraeniu og Nikita Svartfellingajarl. þaS er sagt, aS keisarinn hafi tekib á móti Nikita jarli meS sömu virktum og vant er aS hafa viS stærri hötSingja enn þá, sem öSrum eru svo háSir, sem Tyrkir kalla hann vera soldáni sínum. í vor lagSi Alfons prins — bróSir Don Carlos, sem getiS var í Spánarþætti leiS sína til Austurríkis, því á þýzkalandi var honum ekki vært, sökum þess aS Spánarstjórn heimtaSi hann út seldan. Hann tók sjer bústaS ásamt konu sinni í Graz, þar sem hann á lítinn hallargarb. Af þeim höfSu þær sögur fariS, aS fæst mundi fegraS í meSferSinni, og þá sízt afreksverk prins- sins í Cuenza. þegar þau komu úr kirkju einn morgun, var fjöldi stúdenta saman kominn, og tóku aS æpa á og aS kasta níSsyrSum aS prinsinum. Hjer varS svo milcil þröng, aS 7*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.