Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Síða 100

Skírnir - 01.01.1875, Síða 100
100 AUSTURRÍKJ. hann og Blanca kona hans voru nær troSin undir fótura, og þaS var meS mestu naumindum, aS löggæzlumönnunum tókst aS koma þeim í vagn sinn og svo ómeiddum undan. þetta varS aS bæjarróstum, sem stóSu í tvo daga, og Ijetti eigi fyr enn her- liSiS hafSi beitt vopnum sínum og sært eigi fáa menn, en fengiS sjálft drjúgar skeinur. Prinsinn er í mægSum viS LúSvík erki- hertoga, sem er giptur systur hans, og því þótti eSalmanna- fólkinu viS VínarhirSina þetta sem verst orSiS, en öllum ber saman um, aS prinsinn hafi boriS sig sem karlmannlegast meSan hann stóS í þessari óBabendu, álíka og hann væri umkringdur af villidýrum, sem vildu rífa hann í sundur. Rússland. Á seinni árum hefur Alexander keisari ferSast vestur um Evrópu hvert sumar, og heimsótt þá skyldfólk sitt og venzla- fólk á þýzkalandi og víBar. Svo var ferBum keisarans variS í fyrra, og þá voru nýjar tengdir bnndnar viS höfSingjafólk þjóS- verja; því þá giptist hróSurdóttir hans, Vera (dóttir Constantins stórfursta) Eugen hertoga af Wiirtemberg, en sonur hans, Alexis, festi sjer dóttur stórhertogans af Meklenburg-Schwerin. Jafnan er þaB þó haft á orSi, aS þessar ferSir sje eitthvaS meira enn kynnisferSir, og þaS mun meira enn tilgátumál, aí> þeir Vil- hjálmur keisari bindi fastar vináttu sína viS slíka samfundi og sama búi undir fundum þeirra viS Jósef keisara, eBa aB á þessum samfundum sje þegar þríþættur strengur snúinn til aS festa friS og sættir EvrópuþjóSa, en þættirnir sjeu en miklu keisaraveldi: þýzkaland, Rússland og Austurríki. þaS er bágt móti sliku aS hera, einkum þegar stjórnarblöB rikjanna tala áþekkt um þessa fundi, og því er jafnan bætt viS sögurnar af komu t. d. Rússa- keisara til Berlínar, aS hann hafi lengi haft tal af Bismarck í einrúmi, o. s. frv. Um fundi þeirra Jósefs keisara og Viktors Emanúels var þess og getiS, aB undir honum hafi búiS, aS gera Ítalíukonung aS fjórSa bandavin þessa sambands, og í vor, er Rússakeisari ferSaBist, sem aS vanda, vestur á þýzkaland og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.