Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Síða 113

Skírnir - 01.01.1875, Síða 113
DANMÖRK. 113 nn það, hvort Gruhdtvig hafi verig i hug og anda fremur me8 vinstri flokki enn hægra. „þjóðernis- og frelsisflokkurinn", eha sem hinir stundum kalla hann, „háskóla- ega prófessóraflokkur- inn“, hefur lengi talig mönnum trú um, a& vinstrimenn hati vís- indi og fagurlistir og meti ekki neitt neins nema þaS, sem eflir búsæld, fyllir hlöSur þeirra góSum forSa, og handraSana pening- um. Kæmu þessir menn til stjórnarvalda, þá mundu allar sannar fræSi- og vísindaiSkanir fara út um þúfur, klunnaskapur og klúr- leiki reka á burt f'agrar menntir og listir , og fólkiS allt verSa hræSilega búra- og bolalegt. |>ó aS þessi flokkur hafi áSur lofaS Grundtvig sem vert var fyrir áhuga hans aS koma upp alþýSu- liáskólum, þá er nú úr þeim gert sem minnst og menntum þeirra líkt viS afskræmi, síSan svo margir, sem þar hafa veriS ' aS námi, tóku aS gefa sig viS almenuum málum, eSa þeim seih lög snerta og landsstjórn, en þaS er aS skilja: hafi þeir fyllt flokk Vinstrimanna. Állir Grundtvigssinnar, sem þeim megin eru, hafa misskiliS Grundtvig, villzt á orSum hans og hlaupiS í gönur, en hinir þegiS rjettan Grundtvigsanda, er á móti þeim snúast. þetta var gefiS í skyn á „vinamóti" Grundtvigssinna í Odense í fyrra sumar, og komu þeir helzt viS þaS í ræSum sínum Hamme- rich prófessor og P. Rördam, aS fólkiib fylltist nú gorgeir og hroka og göfgaSi mest af öllu „hátign höf&atölunnar" (Talmajestceten). þetta þótti mikiS snjallmæli og hefur opt viS golliS síSan í blöSum og ritlingum, en yngsti sonur Grundtvigs gamla kvaS í vetur IjóSabrjef til allra lians vina og var um þaS bæSi þung- orSur og fimbulmæltur, á hverjar villigötur hjörS hans væri komin. ViS sliku befur ekki veriS þagaS af hinna hálfu, og meSal annara varS Björnstjerne Björnson til aS svara enum unga manni — en ekki í IjóSum — og beuda á, aS þeir mundu þó lengst komnir afskeiSis frá götu Grundtvigs gamla, sem ljetust vera formælismenn frelsisins, en væru þó hræddari viS þaS enn ófrelsiS, sem ljetust treysta þjóS sinni til alls góSs frama og þrifnaðar, en yrSu flumósa, þegar hún ljeti á þjóSarvilja bæra, eSa krefSist annars eSa meira, enn þeim sjálfum hafSi hugsazt, aS henni skyldi úthluta. Hitt vita og allir, aS „þjóSernismenn“ mundu sízt óvirSa svo „höf&atöluna" eSa atkvæSafjöldann, ef 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.