Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1875, Page 120

Skírnir - 01.01.1875, Page 120
120 SVÍÞJÓÐ. Landshagur og atvinnuvegir Svía eru í góSum uppgangi, en þó varS í fyrra haust uppskeran hjá þeim meS rýrara móti, svo a8 þeir þurftu aS flytja bjerumbil helmingi meira af korn- vörum í land (frá Rússlandi og Danmörk), enn þeir eru vanir. þó er hjer hafra undau aS taka, því af þeim eru Svíar jafnan ö&rum drjúgum miSlandi, og í fyrra fluttu þeir yfir 17 millíónir teningsfeta til annara landa. — Járnbrautirnar jukust áriS sem leiS um 82 sænskar mílúr — en af þeim voru 75 lag&ar fyrir fjelagssamtök einstakra manna. ViS árslokin náSu ríkisjárnbraut- irnar yfir 136 mílur sænskar, en hinar, sem fjelögin hafa kostaS, yflr 171 mílu. I fyrra sumar var lokiS viS (fyrir tilkostnaS ríkisins) kaflann af „enni eystri höfnSlínu" (östra Stambanan) frá Katrínar- hólmi til Nassjö, og varS vegurinn frá Malmö til Stókkhólms viS þaS 10 mílum skemmri. — Svíar hafa mjög aukiS steypur og smi&jur á seinni árum, og búa þaS nú mest sjálflr til, sem þarf til járnbrautanna. Utflutningur þeirra af járni og trje var nokkuS minni í fyrra en áriS á undan (af járni 3,774,000 sentner, móti 4,419,000). þeir búa til mestu kynstur af eldspýtum, og flytja þær til annara landa. I fyrra fluttu þeir frá sjer af þeim 17 mill. punda, áriS á undan 15 mill. — Kaupför og farmaskip Svía eru alls aS tölu 2,958, en lestatal þeirra 137,554 (o: „nýlesta“, en nýlest = 1,33 „ton“, eSa fyrir gufuskip l,2ð). Af þeim eru 461 gufuskip meS dráttarkrapti 20,421 hests, og takandi 17,950 nýlestir. ÁriB sem leiS juku Svíar seglskipin urn 261 og gufúskipin um 53. — Svíar vinna meS kappi aS kolanámum sínum á Skáni, og þó kolin jafnist ekki aB gæSum vi& kol Englendinga, verBa þau þó aS miklum notum og námurnar mesta gróSauppspretta þeim, sem þær eiga. Á einum staS koma úr þeim aS jöfnuSi 60—70 þús. teningafeta á mánuSi. Auk kolanna er og leir upptekinn, sem hlezlugrjót er búiS til úr, þaS er stenzt eld betur enn annaS grjót, og er valiB í þau hús, t. d. bankahús, bókhlöSur, er menn vilja gera traustust móti eldi. Svíar leggja mestu stund á aS efla uppfræBing alþýSunnar og framlög til skóla og kennara eru jafnan rífleg af þingsins hálfu. Enn fremur fjölga bænda- og alþýSu-háskólar, en þaS eru bæir og hjeröB, sem þá kosta, á líkan hátt og gert er í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.