Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Síða 135

Skírnir - 01.01.1875, Síða 135
BAXDARÍRIN. 135 fylgdu líkinu, frá Washington til Boston, til nefndir menn úr báímm þingdeildum. Snðarameríka. /trg-eiitínska sambandið. þessi bandaríki eru 14 afe tölu, en það helzta af þeim öllum er Buenos Ayres, og liggur vife hafife, svo aS J>aS og höfufeborgin — ríkinu samnefnd — situr fyrir kaupverzlan vi5 útlendar þjófeir. Buenos Ayres er l>ess vegna ríkust og fjöllmennust allra borga í sambandinu, og t>ví þykir hún hezt faliin til afe aSsetursstaSar sambandsstjórnar- innar. Hin ríkin kalia þvert á móti, a8 hún sje til þess miður hæf enn aferar borgir, sökum þess, aö hún liggi á útjaSri banda- ríkjanna, og þess vegna hefur því opt verife hreift á þinginu og um þa8 orfeife harfear deilur, a5 flytja sambandsstjórnina inn í miSbik samhandsins. Stundum hafa einstök ríki, t. d. Entre Rios, viljað brjótast úr sambandinu, og hefur það þá leiSt til styrjaldar. í haust e5 var hófst styrjöld eSa uppreisu af öSrum sökum, efea af forsetakosningu. Sá maöur var kosinn til forseta sambandsins, sem Avellaneda heitir, en hjer var beitt til mútum og svikum, og þa8 þoldu þeir ekki, sem kepptust vi5 hann til þeirrar virðingar. þeir voru tveir auk Avellaneda, en annar þeirra var Mitre hershöffeingi, sem í fimm ár hefur verife forseti á8ur, og var fyrir li5i þeirra bandaríkja, þegar þau ásamt Bra- silíu sóttu Paraguay. Honum gekk vel afe draga life afe sjer í fyrstu, og ná8i a8 auki tveimur herskipum stjórnarinnar — þó annað kæmi á grynningar, er þa5 ætlaði a8 halda úr höfn, og yrfei ónýtt gert. Mitre mun hafa lofaS ýmsum landanna fögru um þeira vildarmál, ef hann næ8i aptur forsetadæminu, því Entre Rios og fleiri hjetu þegar fylgi sinú. Alt um þá8 hefur liS hans og foringjar verife eitthvaS af meSaltaginu , eSa þá falsforsetinn meiri skörungur, því þegar til vopnaviSskiptanna kom, fór allt svo hraparlega, aS hernaSur hans og hans foringja varS einber flóttasaga, og lyktaSi skjótt meS minni sæmd, enn til var stofnafe.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.