Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1892, Side 5

Skírnir - 01.01.1892, Side 5
Löggjöf og landstjórn. 6 Heiðwrsmerki fengu á árinu: Kapteinn C. Berg á Framnesi í Dýrafirði var sæmdur riddarakrossi dannebrogsorðunnar 19. maí og sömuleiðis prófastarnir Sœmundur Jónsson í Hraungerði, Hjörleifur Einarsson að Undirfelli og Davíð Ouðmundsson að Hofi 21. s. m. og enn fremur Báll Mélsteð sögukennari 27. sept. En heiðursmerki dannebrogsmanna fengu bændurnir Einar B. Guðmundsson á Hraunum í Fljótum og Jón Jóakimsson á Þverá í Laxárdal 21. maí og enn fremur prestaskólaforstjðri Helgi Hálfdánarson 2. nóv. Heiðursgjafir úr styrktarsjóði Kristjáns konungs IX fengu Guðmund- ur Guðmundsson, bóndi á Auðnum á Yatnsleysuströnd, fyrir framúrskar- andi hýsing, jarðabætur og sjávarútveg, og Jón Guðmundsson á Efribrú í Grímsnesi fyrir framúrskarandi jarðabætur og hýsing á ábýlisjörð sinni, 140 kr. hvor. Samgöngumál. Þar er frá fáum nýungum að segja að þessu sinni. Að vegabótum á aðalvegum í ýmsum héruðum var unnið öllu meira en áður hefir verið, þar sem fé til þess af landssjóði var ætlað nokkru ríf- legra. Aðalvegabót á kostnað landssjóðs var gerð í Húnavatnssýslu og var til hennar varið rúmum 11,000 kr., til vegagerðar i ölfusi var varið tæpum 10,000 kr. og til vegabótar í Eyjafirði og milli Akureyrar og Odd- eyrar var varið alls 6,500 kr., en til vegabóta og annars kostnaðar, er af þeim stafar, var varið alls rúmum 36,000 kr. Af mikilsverðum vegabótum, er að meira eða minna leyti voru gerðar á kostnað einstakra sveitarfélaga, má nefna dragferju, er sett var á vestari ós Héraðsvatnanna í Skagafirði; stóð fyrir smíði ferjunnar og öllum þeim útbúningi Sigurður Ólafsson, bónda í Ási í Hegranesi, hagleiksmaður; má á henni ferja 8—10 hesta í einu með öllu reiðveri og mönnum. Á Bjarna- dalsá í önundarfirði var og gerð brú, þar sem áður hafði engin verið, og Bömuleiðis á Skraumuhlaupsá í Hörðudal. Samkvæmt fjárveiting síðasta alþingis og ákvæðum var póstferðum fjölgað að góðum mun milli Beykjavíkur og endastöðva aðalpósta út um landið, þar sem bætt var 2 nýjum póstferðum við þær, sem áður voru, svo að þessar póstferðir voru nú 14 alls; enn fremur var aukapóstferðum fjölgað að sama skapi og teknar upp nokkrar nýjar og aðrar lengdar, en ný póstafgreiðsla stofnuð á Þingeyri í Dýrafirði og settir 43 nýir bréf- hirðingastaðir, eu að eins 6 lagðir niður. Samgöngur á sjó meðfram ströndum landsins voru þétta árið öllu lé-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.