Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1892, Page 8

Skírnir - 01.01.1892, Page 8
8 Árferð. í desemberm. kom snjór allmikill, en tiðarfarið yar hægt og stilt með jafnaði til ársloka. Hafíss varð vart þegar í janúarm. fyrir Norðurlandi, en þó varð hann aldrei landfaBtnr þar nema lítinn tíma um vorið, að firðir allir urðu fullir af ís, en úti fyrir voru hafþök langt fram á sumar, einkum austur með landi; lá ísinn fyrir Austfjörðum alt fram undir höfuðdag, að hann hvarf algjörlega; sigling kom því bæði seint til kaupstaðanna á Norður- og Austurlandi og var slitrótt mjög, er skipin gátu eigi hættulaust komizt fjarða milli fyrir þokum og íshroða. Lítil höpp fylgdu þessum ís, svo sem opt endra- nær, en þó voru unnin 2 bjarndýr, er komu með honum á land á Melrakkasléttu. Sökum þeirrar ótíðar er var allt vorið og langt fram á sumar, varð grasvöxtur með minna móti yfirleitt, einkum á túnum, en hvergi þó jafn- lítill sem á Austfjörðum. Heyskapur byrjaði eigi almennt fyr en í 15. viku sumars, og sumstaðar á Austfjörðum eigi fyr en 16 vikur af sumri, en þá var hagstæð heyskapartíð lengi og góð nýting víðast hvar, nema á Austfjörðum; þar voru einlæg votviðri fram í septembermánuð og urðu hey þar því hæði lítil og ill, miklu minni en i meðallagi; á Norðurlandi varð heyfengur manna víða á endanum í meðallagi, einkum í Þingeyjar- sýslu. Qarðrækt brást algjörlega um land alt. Shepnuhöld urðu bærileg um vorið viðast hvar sökum þess að menn áttu miklar heyfyrningar undir og var hvergi heyskortur til muna, nema á Austfjörðum; þar var eigi örgrant um að fellir yrði sumstaðar og gekk fé illa fram, en lömb drápust því nær öll á sumum bæjum um vorið. TJm haustið var fjallfé mjög rýrt yfirleitt til frálags. Skeiðará hljóp aðfaranótt 12. marzm. og næstu daga, enda höfðu menn þótzt sjá þess merki áður um veturinn að eldur mundi vera uppi einhvers staðar í Vatnajökli (sbr Skír. 1891, 13. bls.). Skeiðarárjökull sprakk fram og ultu íshrannirnar út um allan sandinn, en vatnsflóðið var svo mikið hinn 13. og 14., að hvergi sást eyri uppi svo langt sem augaðeygði; en er vatnið tók að sjatna, var sandurinn allur sem i eina ísmöl sæi og sumir jakarnir að minsta kosti 50—60 feta háir; var sandurinn ófær fram í ágústmánuð. Blztu menn þóttust eigi muna jafnstórkostlegt, hlaup sem þetta, enda voru 9 ár liðin frá því er síðasta hlaup varð (lsaf. XIX, 1892). Atvinnuvegir. Svo sem að líkindum lætur varð landhúnaðurinn mönnum næsta erfiður í slíkri árferð sem hér var yfirleitt; því að þótt skepnur gengi allvel fram víðast hvar um vorið, þá urðu sumarnytjar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.