Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1892, Page 23

Skírnir - 01.01.1892, Page 23
Frft öðmm löndum. 23 héldu þingmenn fylkisþingsins í Brandenburg honum veizlu. Hélt hann þar harða ræðu yör þegnum sínum. Bað hann þá, er væru óánægðir með Þýzkaland, „að hrista dupt ættjarðarinnar af iljum sér“, og fara úr landi. Kvaðst hafa áhyrgð alls og mundi ekkert sitt láta eptir liggja, enda yrðu menn þá að leita sín. „Min stefna er hin rétta og henni held ég“. Þessi orð varð keisari þó seinna að láta oftöluð. Ættingjar hans og stórhöfð- ingjar þýzkir skýrðu greinilega frá uppnámi því, er þjóðin væri komin í. Var hann ekki lengi að vinda við seglinu og lýsti yör í ráðaneytinu 17. marz, að hann vildi láta taka frumvarpið aptur og breyta því, svo fleiri þingflokkar gætu gengið að þvi. Zedlitz vék nö ör sessi; þótti það hart, því meiri hluti þings var með frumvarpi hans. Bosse leyndarráð kom i stað hans. Caprivi ríkiskanselleri hafði barizt jafn duglega og Zedlitz fyrir frum- varpinu. Hélt hann þunga ræðu gegn andstæðingum þess og kallaði þá guðleysingja. Sagði hann nö af sér embætti sínu sem æðsti ráðgjafi Prússa, er frumvarpið^ náði ekki fram að ganga. Eulenberg greifl tók við þvi em- bætti, en Caprivi hafði að eins ríkiskanselleraembættið eptir. Þótti mönn- um hér lækkaður ofstopi Viihjálms keisara og ekki að óskyldu. Hvorugum líkaði vel, apturhalds- og frelsisflokknum. Apturhaldsmenn þóttust illa sviknir, og frelsisvinir þóttust eptir þetta ekki lengur öruggir gagnvart hinni nýju stefnu. Blöð Bismarcks voru einlægt að klifa á því, að Caprivi væri traust og athvarf kaþólskra manna á Þýzkalandi, en það beit ekki á Caprivi. í sama mund og Þýzkaland var að biBast við að brjóta odd af oflæti klerkavaldsins, átti Frakkland í sama basli (sjá síðasta Skírni, bls. 39—41). Hinn 20. jan. var lesið upp í öllum kirkjum á Frakklandi skjal frá hinum ömm frönsku erkibiskupum um samband ríkis og kirkju. Hinutn geystu þingflokkum líkaði illa vínáttan milli páfa og stjórnarinnar, og er stjórnin lagði fram frumvarp um rétt manna til að stofna félög, þá hugsuðu þeir sér að gera henni það að fótakefli. Hubbard stakk upp á, að frumvarpið skyldi rætt sem fyrst, en heimtaði að stjórnin skyldi stefna að því, að skilja sundur ríki og kirkju. Þingið samþykkti með 304 atkv. gegn 202 uppástungu Hubbards móti vilja stjórnarinnar. Tóku þar apturhaldsmenn höndum saman við hina geystu flokka, því þeim líkaði ekki frumvarpið. Ætla margir, að Freycinet hafi notað tækifærið til að losast við Constans innanríkisráðgjafa, sem honum þótti ofjarl. Hinn 27. febr. skipaði Loubet ráðaneyti. Freycinet hélt öðru embætti því, er hann hafði haft — hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.