Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1892, Qupperneq 24

Skírnir - 01.01.1892, Qupperneq 24
24 Frá. öðrum löndum. var bæði bermálaráðgjafi og æðBti ráðgjafi — og Ribot, hélt áfram að vera utanríkisráðgjafi. Constans hafði hlaupið á sig á þingi og gefið einum Boulangersliða, Laur, löðrung i þingsalnum. Þótti mörgum nú vænt um, að hann komst ekki í hið nýja ráðaneyti: Loubet er talinn ráðvendnismaður. Hann lýsti yfir á þingi 3. marz, að 8tjórnin vildi halda öllu í gamla horfinu, beita lögum þeim, sem til væru, en ekki skilja sundur ríki og kirkju að svo komnu. Nokkru síðar varð líka ráðgjafaskipti á Ítalíu. Káðaneyti Budinis átti í kröggnm, er stöfuðu af fjáreklu. Ítalía eyðir ðgrynni fjár til hers og flota vegna þess, að hún er þriðji liður þrenningarsambandsins. Þing- ið lýsti vantrausti sínu á fjárhagsstjðrn Rudinis. Vék hann þá úr sessi, en Giolitti, sem áður sat í ráðaneyti Cripsis, skipaði ráðaneyti. Hinn 25. maí lýsti hann yfir á þingi, að hann mundi enga nýja skatta leggja á þjóðina, en reyna að minnka útgjöld. „Utanrikissamband vcrt, sem að eins er til þess stofnað, að vernda friðinn við öll ríki, gefur oss afi til að sýna, að Ítalía tryggir friðinn, sem allar Evrópuþjóðir þurfa". Af þessu sést, að Giolitt.i fylgir stefnu Rudinis í utanríkismálum. Ítalíukonungur sýndi Þýzkalandskeisara vinátturnerki. Umberto konungur og Mnrgarita drottn- ing hans heimsóttu keisara í Berlín í júnímánuði. Berlínarbúar fögnuðu Umberto forkunnar vel, og mörg voru þau vinahót og vinaorð, sem fóru ítölum og Þjóðverjum á milli þá dagana. Fögur orð voru töluð um sam- bandið. Allt annað hljóð var í strokknum í júlímánuði. Hinn 7. júlí hittust þeir Rússakeisari og Þýzkalandskeisari í Kiel. Alexander þriðji kom þangað á skipi sínu „pólstjörnunni" frá Höfn, en þar dvaldi hann sem gestur tengdaföður síns, Kristjáns niunda, við gull- brúðkaup hans. Vilhjálmur keisari gaf honum nafnbót aðmiráls í Þýzka- landsflota og þakkaði hann fyrir það i veizlunni, er honum var haldin, á frönsku. Og ekki samdi þeim keisurunum betur en svo, að samdægurs um kveldið sigldi Alexander aptur burt á skipi sínu til Hafnar. Þýzku blöð- in fóru nú að kvisa, að Rússakeisari hefði lofað í Kiel, að styðja ekki Frakkland, ef það reyndi að taka aptur Elsass-Lothringen frá Þýzkalandi; en þessu var þverneitað af rússnesku blöðunum. Reyndar hafði, í júnímánuði, föðurbróðir Alexanders keisara, Constantin Constantinovitsj, komið til Nancy (bæ við austurlandamæri Frakklands), að heilsa upp á Carnot forseta. Voru þar mikil hátíðahöld, sem fimleika- félög franskra stúdenta stóðu fyrir, og höfðu þau boðið þangað stúdentum allra Evrópuþjóða nema Þjóðverja. Einkum voru Tjekkarnir frá Bæheimj
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.