Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1892, Síða 58

Skírnir - 01.01.1892, Síða 58
58 Bökmenntir. Pnran breppti dálítið tærnar, til að finna hvort þær væru heilar; lypti svo upp öðrum fætinum, sem var heill, svo hinum, sem líka var heill, og svo báðum. Hún gætti fyrst að, hvar hún hafði gengið um, síðan hvar hún hefði hvílzt og loks hvar hún ætti að ganga. Svo æddi hún áfram og lét eins og hún hefði aldrei dottið. Björkin hafði fengið vonda biltu, en reis nú á fætur og snyrti sig. Og nú gekk áfram, meir en fljótt, upp á við og á báðar hliðar, í sóiskini og rigningu. „Hver þremillinn er þetta“ sagði fjallið, er sumarsólin skein, döggin glitraði og fuglarnir sungu, músin tísti, hérinn hoppaði og hreysikötturinn faldi sig og mjálmaði. Svo kom dagurinn, er lyngið náði að líta með öðru auganu upp yfir fjallseggina. „Nei, nei, er ekki þarna heilmikill skógur af furu og lyngi og eini og birki uppi í mónum og biður vor“, sagði börkin, og blöðin titr- uðu í sólskininu, svo að döggin valt niður. „Já, svona er að komast 4- fram“, sagði einirinn. — Helztu rit Björnsons síðan hann tók stakkaskiptum 1872—74 eru: af leikritum „Bedaktören", 1874, „En Fallit", 1875, „Kongen“, 1877, „Leonarde“ og „Det ny System“, 1879, „En Handske“, 1883, „Over Ævne“, 1883, „Geografi og Kjærlighed“, 1884, af sögum: „Hagnhild“ 1877, „Kapitajn Mansana“ 1879, „Det flager i Byen og pá Havnen“, 1884, „Pá Guds Veje“ 1889. Sonur hans Björn er kennari leikenda við Kristj- aníu-leikhús. Dóttir hans Bergljót er gipt Dr. Sigurd Ibsen, syni Hin- riks Ibsen. Johan August Strindherg er, eins og Brandes í Danmörk og Björn- son og Ibsen í Noregi, oddviti hins nýja tíma i Svíþjóð, enda þekkist nafn hans betur en nokkurs annars sænsks höfunds, hjá stórþjóðunum, á Englandi, Frakklandi og Þýzkalandi. Hann er fæddur 1849 í Stokkhólmi og gekk þar í sarna skóla sem Snoilsky og fleiri menn, sem seinna urðu frægir. Hann fór að stunda nám við Uppsalaháskóla 1867. Foreldrar hans voru bláfátækir, svo hann hafði ofan af fyrir sér með kennslu. Átti hann illt uppdráttar og hvarf aptur til Stokkhólms, hafði þar tímakennslu í skólum og var aðstoð- armaður læknis nokkurs. Lærði hann margt í læknisfræði hjá þeim manni. Síðan fór hann aptur til Uppsala 1869, ætlaði að taka próf, en misheppnaðist. Fór hann þá aptur til Stokkhólms og ekki í sem beztu skapi. Gaf hann sig við sjónleikum og sýndi leikhússtjóra einum list sína, en hann kyað honum ritstörf mundu hæfa betur en að leikg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.