Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1892, Side 62

Skírnir - 01.01.1892, Side 62
62 Bökmenntir. því sem ég segi, trúðu mér eptirleiðis hvernig sem ég er, trúðu að ég ann þér svo, að ég vildi bera þig á höndum mér yfir allt eggbeitt blágrýti í lífinu, og fyrirgefðu mér allt þegar ég er byrstur. Ég er vængskotinn fálki, sem vildi líða í báa lopt, en ég get að eins blaktað brotnum vængjum, ronnt augum upp til himins og dottið til jarðar; huggaðu mig. Margit: Ég þekki þig ekki, þú ert annar maður, Bengt, rístu áfæt- ur, svo ég þurfi ekki að líta niður fyrir mig til að sjá þig; en hvað þú ert lítill, þú drambsami riddari. Bengt: Ég er litill leiksoppur almáttugra torlaga, óhamingjunni kné- krýp ég, en ekki þér. (rís á fætur). Margit: Hræsnari! Bengt: Margit, Margit. Margit: Fyrirgefðu mér. (þan faðmast). Bengt: Bjargaðu oss á skipsfjöl, við erum á skipbroti, láttu okkur ekki sökkva. Margit: Blskarða mig enn, Bengt? Svaraðu mér. Bengt: Ég get aldrei hætt að elska þig, en þú verður að treysta mér og vera vorkunnsöm. Margit: Og þú, Bengt, mátt ekki læsa fuglinn þinn inni, nú fyrst þú hefur hleypt honum út úr búrinn. Bengt: Bráðum skal fuglinn minn blái heyra strengleik aptur, og riddarinn skal fara úr ljóta hjúpnum og bregða sér í sitt eigið líkí, og drekinn bregða sér úr hamnum og öldurnar lægjast og hvítu svanirnir líða á vatninu lygnu1. Margit: Nú talar riddari minn svo fagurt; þvi mælir hann ekki ætíð svo? Bengt: Riddarinn hefur svo margt, sem brýzt, nú í hans stórahöfði; hann verður að Bjá börnunum fyrir mat, hann verður að fella tré, svo þeim verði ekki kalt; hann verður að gæta hús og barna. Yeslings ridd- arinn hefur svo margt um að hugsa og þess vegna verður hans góða vætt- ur að vera góð við hann. Margit: Hún ætlaði sér að vera svo góð við hann, en það hefur smogið svo margt illt inn í litla höfuðið hennar. Það eru til svo mörg finngálkn, sera riddarinn góður verður að drepa. Dreptu þau, Bengt. Bengt: Guð gæfi ég gæti það. ’) Úr gamalli visu. J. S.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.