Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1900, Side 4

Skírnir - 01.01.1900, Side 4
i Þingmál, löggjöí og stjörnarfaí. í síðustn fréttnm frá íslandi yar getið botnvörpungs eins, er Nilsson hét. Hafði hann nær því banað Hannesi síslumanni Hafstein og drekti af honum þrem mönnnm. Hæsti réttur dæmdi mann þenna til betrunar- húss vi8tar um tvö ár. Skildi hann auk þess gjalda 3000 kr. í sektarfé til landsjöðs, en 4 700 kr. til ekknanna og Hannesi 450 krönur. Dagana frá 1. til 22. seftember voru kosnir níir alþingismenn um land alt. Urðu þar á þau úrslit, er nú skal greina : í Vesturskaftafels- síslu var kosinn öuðlaugur síslumaður Guðmundsson. Hlaut hann 52 atkvæði af 60. 1 Vestmannaeium var Valtír háskólakennari Guðmunds- son kosinn með 41 atkvæði. f Kangárvallasíslu voru þeir kosnir Dórður hreppstjóri Guðmundsson og Magnús síslumaður Torfason. Hlaut Þórður 200 atkvæði en Magnús 179 af 324. 1 Arnessíslu voru kosnir Hannes ritstjóri Dorsteinsson og Sigurður búfræðingur Sigurðsson frá Langholti með 154 atkvæðum hvor. Þar voru greidd 273 atkv. als. í Gullbringu- og Kjósarsíslu voru þeir kosnir Þórður héraðslæknir Thoroddsen og Björn kaupmaður Kristjánsson. Pekk Þórður 138 atkvæði, en Björn 120 af228. í Keikjavík var kosinn Triggvi bankastjóri Gunnarsson með 212 atkvæð- um af 392. í Borgarfjarðarsíslu var kosinn Björn bóndi Björnsson í Gröf. Fekk hann 86 atkvæði af 153. í Mírasíslu var kosinn Magnús prófastur Andrésson með 87 atkvæðum af 118. í Snæfellsness- og Hnappadalssíslu var Lárus H. Bjarnason síslumaður kosinn með 116 atkvæðum af 151. í Dalasíslu var Björn síslumaður Bjarnarson kosinn með 93 atkvæðum af 149. í Barðastrandarsíslu var Sigurður prófastur Jensson kosinn með 59 atkvæðum; fleiri voru eigi greidd. í Ísafjarðarsíslu voru þeir kosnir Skúli Thoroddsen, firv. síslumaður og Hannes síslumaður Hafstein. Fekk Skúli 197 atkvæði en Hannes 168 af 314. í Húnavatnssíslu voru þeir kosnir Hermann bóndi Jónasarson með 135 atkvæðum og Jósafat bóndi Jónatans- son með 119 atkv. Als voru greidd 180 atkvæði. í Skagafjarðarsíslu voru þeir kosnir Ólafur umboðsmaður Briero ogStefán kennari Stefánsson. Fekk Ólafur 150 atkv. af 178, en Stefán 96. í Biafjarðarsislu voru þeir kosnir Klemens Jónsson BÍslumaður og Stefán bóndi Stefánssou. Hlaut Klemens 225 atkv., en Stefán 148; als voru greidd 290 atkvæði. í Suð- urþingeiarsíslu var Pétur bóndi Jónsson á Gautlöndum kosinn með 69 atkv. og voru eigi fleiri atkvæði greidd. f Norðurþingeiarsíslu var Arn- ljótur prestur Ólafsson kosinn með 45 atkvæðum af 79. í Norðurmúla- sislu voru þeir kosnir Jóhannes síslumaður Jóhannesson og Einar prófast- ur Jónsson. Voru greidd samtals 225 atkvæði á þeim fundi. Þar af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.