Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1900, Side 7

Skírnir - 01.01.1900, Side 7
Hagur landsmanna. 7 nokkrar stúlkur verið þar við nám. Á Seli í Hreppum var sett á stofn mjólkurbú og lítur vel út, pótt ekki sé enn fullreint. — t>ess var áður getið að alþingi veitti 3500 kr. til gróðrartilrauna í grend við Reykjavík. Pekk búnaðarfélagið þann stirk. Dað keifti um 6 dagsláttur sunnan undir skólavörðubæðinni firir 1000 kr., en auk þess fekk það 8 dagsláttur af Reykjavíkurlandi leigulaust alla þá stund sem þær eru hafðar til gróðrar- tilrauna. Einar garðirkjumaður Helgason stóð firir tilraununum. Hafa reindar verið róínr og jaiðepli o. fi. Auk þess voiu gióðursettar ímsar trjá- tegundir. Formaður búnaðaifélagsins Haldór Friðriksson gróðursetti firstu hrísluna og var það björk. Auk þess var sett þar niður ösp og staður- inn nefndur eftir henni Espihlið. — Jarðræktaifélag Reikjavikur hélt árs- fund sinn snemma í janúar. Hafði það látið vinna 3000 dagsverk og varið 500 kr. til að stirkja menn til jarðabóta og átti þó rúmar 800 kr. í sjóði auk geimsluskemmu og áhalda. Milli búnaðarfélaganna var skift 18000 kr. Dar af voru 30 í Suðuramtinu. Höfðu þau látið vinna 24100 dagsverk og fengu að samtöldu 8830,13 kr. stirk. 1 Vesturatntinu voru þau 29 og höfðu látið vinna 10535 dagsverk. Stirkurinn til þeirra var 3860,16 kr. í Norðuramtinu voru búnaðarfélögin 36, en Bamtalan af dags- verkum þeirra var 11583. Þau fengu samtals 5244,15 kr. í Austuramt,- inu voru þau 12 og höfðu látið vinna 2907 dagsverk öll saman. Þau fengu 1065,15 kr. í stirk. Dagsverkatalan hjá öllum féiögunum var 49 125. Verðlaun úr stirktarsjóði Kristjáns konungs 9. fengu þeir Magnús Klemensson í Bólstaðahlíð og Þorsteinn Jónssou í Vík í Mírdal. 1 iðnaði varð það nímæli að Þorkell Þorkelsson frá Reinivöllum birjaði vindlagerð í Reikjavík og tveir norskir menn settu á stofn sútunarsmiðju á Seiðisfirði. VerBÍun var erfið, útlendar vörur i háu verði, en innlendar í lágu veiði. Leiddi þar af, að fjárhagur manna var fremur örðugur. Urðu margir að minka bú sín til að grinna á skuldum og sá þó lítið högg á vatni. Verð á helstu vörum var nærri því, sem hér segir: Firir góða vorull fengust 50—60 aurar. Málfiskur gekk á 60 kr. skp. en smærri fiskur á 40—50 kr. Hestar seldnst á 70 kr. og þar firir neðan. Ket seld- ist í kaupstað firir 16—18 a. pd., í Reikjávík 18—22 a. Korntunna var á 16—18 kr. og eins mél, bankabigg og hálfgrjón á 24—26 kr., baunir 26—28 kr. Bankinn starfaði nú sem að undanförnu. Þó má gota þess að veð- deildin jók starfsfé hans að mun. Hátt á sjöttu million króna hefur geng- ið gegnum hann á þcssu ári. Þar af eru lánborgauir að upphæð 499 144.20
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.