Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1900, Síða 10

Skírnir - 01.01.1900, Síða 10
10 Misferll óg mannal&t. Skipekaðar urðu margir og manntjón eigi lítið þetta &r. — Flutninga Bkip eitt, Ingðlfur að nafui, átti að flitja vörur úr Hafnarfirði til Stokks- eirar. Fekk það hrakning mikinn í þrjár vikur. Skemdist, mjög reiði og áhöfn öll og varð að fleigja miklu af salti firir horð. Hinn 15. mars strandaði fiakiskipið Sleipnir í Njarðvík og brotnaði gat á það, en varð þð gert við það. Um sama leiti strandaði fiskiskip að vestan á Hrauns- nesi. Seint í mars strandaði þískt hotnvörpuskip á Steinsmírarfjörum í Meðallandi. Menn björguðust allir. í miðjum apríl strandaði kaupskip í Þikkvahænum. Átti það að fara til Ólafs kaupmans Árnasonar á Stokks- eiri, en varð að hverfa þar frá söknm brims. Hásetar druknuðu allir, en skipstjðri og stírimaður komust lífs af en meiddust þð. Fiskiskúta frá ísafirði, eign Ásgeirs Ásgeirssonar, strandaði í Keflavík undir Látrabjargi snemma í maí. í sama veðrinu fórst Fálkinn, fiskiskip öeirs kaupmans Zoega. Voru á því 16 menn og druknuðu allir. Síðast í maí kom gufu- skipið Moss með timburfarm frá Mandal í Noregi. Brann það með öllum farmi á höfninni í Reikjavík. Hinn 11. júní strandaði frönsk fiskiskúta á Miðnesi. Tuttugasta seftember gerði skaðaveður víða um land. 1 því veðri druknuðu í Arnarfirði 18 menn, en 16 úr Selárdalnum. Þilbátur fðrst úr Siglufirði á leið til Akureirar með 5 mönnum. Þrjú skip sleit upp á ísafirði og eitt í Patreksfirði og skemdust. Kaupfar frá ísafirði hrefti veðrið á Önundarfirði, en komst þð til ísafjarðar með rifin segl og brotnar rár. Á Akureiri rak 15 þilskip á land og brotnuðu öll nokkuð og báta rak upp á Oddeiri og braut í spðn. Þrjú fiskiskip úr Færeium rak upp á Seiðisfirði, en hið fjðrða varð að höggva möstrin. Af einu skipinu tínduBt skipstjðri og stírimaður. Fjárflutningaskip úr Eiafirði hrefti veðrið á leiðinni og varð að loka öllum hlerum. Kafnaði þar ifir 2000 fjár. Gufubáturinn Oddur af Eirarbakka rakst á sker á Skerjafirði seint í október, en þó mátti gera við hann, svo að hann var talinn haffær. Sóttir gengu fremur miklar bér á landi þetta árið. Á ísafirði og í djúpinu illkinjað magakvef, lungnabólga og taugaveiki og dóu margir. Inflúensa gekk viða um landið, eu ekki var hún mannskæð. Flekkusótt kom upp nálægt Reikjavík í Lónakoti. Voru mestar likur til að hún hefði þangað borist sunnan úr Höfnum, þótt hennar irði þar ekki vart fir en síðar. Barst sött þessi svo til Reikjavíkur. Gerði héraðsiæknir þar alt til að stomma stigu firir henni og tók sérstakt hús til að geima sjúk- linga í. En þrátt firir það hélst þó sóttin þar árið út. Nokkrir dóu, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.