Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1900, Page 12

Skírnir - 01.01.1900, Page 12
12 Misferli og mannal&t. ara í Reikjavík, dó í Reikjavík 14. jflní. Hfln dó á besta aldri flr brjóst- tæringu. Hafði hfln þó farið suður að Miðjarðarhafí til lækningar, en það kom fírir ekki. Markús Finnbogi Bjarnason, forstöðumaður stírimannaskólans í Roikja- vík dó 28. júní. Hann var fæddur 23. nóvember 1849 vestur í Arnar- firði. Hann var first hásoti' á þilskipi Geirs kaupmans Zoega, en síðar lærði hann stírimannafræði hjá Eiríki Briem prestaskólakennara og tók próf í þeirri grein 30. júlí 1873. Dómendurjvið prófíð voru tveir foringjar á herskipi því, er hér var þá við land og Fylla hét. Síðan var hann lengi skipstjóri á fltveg Geirs Zoéga. En átta árum eftir firsta próf sitt í stírimannafræði fór hann til Kaupmannahafnar og gekk þar i sjó- mannaskóla og lærði meira, en áður. Tók hann þar hið meira stírimanna- próf og auk þess próf í farmannalögvísi og eimvélafræði. Þetta var árið 1881. Þá er hann kom heim, tók hann að kenna mönnum hér, en fekk framan aí lítinn sem engan stirk. En 1885 fekk hann stirk af þinginu, 500 kr., og kendi nfl á hverju ári. En 1891 var Btofnaður reglulegur stirímannaskóli og var hann forstöðumaður hans til danðadags. Markús heitinn var mesti dugnaðarmaður að hverju sem hann gekk og ágætur kennari, og á sjómannastéttin hér á landi engum manni meira að þakka en honum. — Síðustu ár æfí sinnar var hann brjóstveikur og leiddi sú veiki hann að loknm til bana. Hann var kvæntur Björgu Jónsdóttur, bróðurdóttur séra Magnúsar í Laufási og Sigríðar konu Jóns skólastjóra Þorkelssonar. Hún lifir mann sinn og uppkominn sonur þeirra Sigurjón Markússon les lög við háskólann í Eaupmannahöfn. Eannes bóndi Fétursson á Skíðnstöðum dó um vorið úr afleiðingnm af inflúensu; hafði orðið að fara til sauða áður en honum var fullbatnað og fekk lungnabólgu og dó flr henni. Um sama leiti dó Siguröur hreppstjóri Qunnlaugsson á Skriðulandi. Elín, kona Lárusar H. Bjarnasonar í Stikkishólmi, dóttir Péturs Haf- steins amtmans andaðist að heimili sínn 26. ágflst. Hön var á þrítugs- aldri, hafði haft brjósttæringu um nokkur ár og dó úr henni frá tveim ungnm börnum. Sarnúel Richter, unglingspiltur, sonur Richters kaupmans í Stikkis- hólmi dó 29. ágflst í Reikjavík flr brjósttæringu. Sigríður Árnadóttir, sistir Hannesar heitins Árnasonar, skólakennara og þeirra bræðra, andaðist 29. seftember í Reikjavík. Hfln var fædd 13, jflli 1811.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.