Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1900, Síða 15

Skírnir - 01.01.1900, Síða 15
Mentamál. 16 landi, var það minningarrit á 900 ára afmæli kristninnar hér á landi Jón Helgason ritar langa ritgerð um „Hósebæknrnar í ljósi hinna vís- indalegu bihlíuransókna". Þar sínir hann fram á að Móse sé ekki höf- undur Mósebókanna, að þær Béu orðnar til löngu eftir hans dag og séu samdar eftir mismunandi heimildarritum. Þetta þótti íslenskum guðfræð- ingum vestan hafs furðu djarft og gerðu herhlaup á hendur Jóni og vildu gera hann trúvillnmann, en hann lét þá tala hér um slíkt er þeir vildu en hélt fram sinni réttn skoðun. Bogi Melsteð ritar um utanstefnur og erindreka útlcndra þjóðhöfðingja á Sturlungaöldinni (1239—1264). Stefán Sigfússon ritar nm íslensku glímuna en Ólafur Davíðsson um íslenskar kinjaverur i sjó og í vötnum. Hannes Þorsteinsson ritar ævisögu Benedikts Sveinssonar í Andvara. Þar er og skírsla Bjarna Sæmundssonar um fiskirannsóknir hans 1899. Þar ritar og Halldór Jónsson langa og ítarlega grein um hlutafélagsbank- ann. Þar ritar og Sigurður Thoroddsen um vegi. Búnaðarrit Hermans Jónassonar á Þingeirum er nú gefið út af Búnaðarfélagi íslands. Heldur hefur verið lítið um útgáfu bóka þetta árið, og verður því ekki margt til talið. Hér að framan var getið um kristnitökurit Bjarnar M. Ólsons. Ólafur prestur Ólafsson í Arnarbæli lét gefa út firsta hefti af þjóðmenn- ingarsögu Norðurálfunnar. Br hún bigð á bók eftir danskan höfund, Gustav Bang að nafni. Enn gaf Sigurður bóksali Kristjánsson út húslestrabók eftir Jón prest Bjarnason í bigðum Yesturíslendinga. Sú bók heitir guð- spjallamál. Sami hélt enn áfram útgáfunni á íslendingasögum. Kirkjumál. Prestafundurinn (synodus) var haldinn 29.—30. júní. Sátu á þeim fundi 18 prestar og prófastar að meðtöldnm Jóni Helgasini prestaskólakennara. Þar bar amtmaður upp frumvarp til laga nm kirkjugarða og samþikti fundurinn meðmæli með frumvarpinu. Jón Helgason flutti firirlestur um „Mósebækurnar í ljósi biblíuransóknanna“, er prentaður var í tímariti bókmentafélagsins og getið var hér að framan. — Skift var að vanda stirk til presta og prestaekkua að upphæð 3781 kr. Níu hundruð ára afmæli kristninnar hér á landi var 24. júni, en af ímsum ástæðum valdi þó biskup 17. júni til að láta minnast þessa hátíð- lega í kirkjum um land alt. — Hallgrímur biskup Sveinsson var kjörinn heiðursfélagi breska bibliufélagsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.