Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1900, Qupperneq 26

Skírnir - 01.01.1900, Qupperneq 26
Áttavi8un. það þung byrði og mikill vandi fyrir inar hvitn 60 milíónir að stjðrna þessum 340 milíónum. — í byrjun 19. aldar (1801) vóru allir íbúar Bandaríkjanna að eins 5 308 000, en árið 1900 var íbúatalan orðin 76 265 000 og líklega um 8 milíónir aí þeim litaðir menn (blámenn, rauðskinnar, kynbiendingar). Alt þetta er enskumælandi fóik; því að þótt fólk flytji til Bandaríkja úr öllum löndum, og hver kunni móðurmál sitt, þá verður enskan móðurmál allra barna, sem þar í landi fæðast eða upp alast. Það má því segja, að enskumælandi þjóðirnar (Bretland og Bandaríkin) stjórni nær 500 milíónum manna, og sé um 130 milíónir af því hvítir menn. íbúar Búsaveldis vóru í byrjun 19. aldar 38 miliónir, en í aldarlok- in 120 milíónir, og áður en tvö ár verða liðin af 20. öldinni, verður full- lögð járnbraut frá Eystrasalti til Kyrrahafs þvert yfir alt ið mikla veldi. Bretar hafa jafnan spornað við því, að Búsar næðu fótfestu á Bal- kanskaga, og það knúði Búsa til að leita austur á bóginn, endahaía þeir lagt jafnt og þétt undir sig æ meira og meira af Asíu, og halda þeir þar trúlega á fram enn. — Það virðist svo sem þessar tvær þjóðir sé að skifta yfirráðum heimsins á milli sín. Sem betur fer, eru það hrímþursa- þjóðir einar, sem Búsar leggja uudir sig, nú orðið, því að þeim líðst nú ekki að færa út kvíarnar í vesturátt. En uppgangur inna enskumælandi þjóða er svo miklu meiri, að vonandi er aðþærverði yfirsterkastar í heim- inum. Latnesku þjóðirnar eru allar í hnignun sem stendur. Þjóðverjar eru uppgangs-þjðð og leggja alla stuDd á að eignast lýðlendur; en ekki hefir þeim til þessa Iátið vel að stjórna þeim og koma þeim iblóma;þeim lætur ekki að stofna nýlendur í lýðlendum sínum. Einn af merkisviðburðum aldarinnar var það, er Japan vaknaði upp úr austurlerzkum villidómi og snerist til siðmenningar vesturþjóða, og það með þeim framfara-braða, að engin dæmi sru til neins sviplíks fyrr eða síðar í allri veraldarsögunni. Það vóru Bandarikin í Vesturheimi, sem komu Japansmönnum í kynni við menning vesturþjóða. En keisar- inn, sem nú er, Mutsu Hito, er sá maður, Bem sjálfur aðhyltist mentaðra þjóða háttu og knúði þjóð sína og leiddi til að taka þá upp; ogmun það ekki of sagt, að hann sé einn meðal merkustu þjóðhöfðingja mannkyns- sögunnar. Nú liggja járnbrautir, ritsímar og málsímar um alt land þar þvert og endilangt; þar eru yfir 400 raflýsinga-framleiðslur og allir heldri bæir í landinu eru lýstir með því. íbúar ríkisins eru 47‘/2 milíón. Skóla- skylda hvílir á öllum börnum, og eru 27 000 barnaskólar í ríkinu og ganga í þá 3 700 000 börn, en iðnskólar og æðri skólar eru margir. Ea
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.