Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1900, Síða 29

Skírnir - 01.01.1900, Síða 29
Búa-þáttur. 29 her Bfia eystra. Hann létti því umeátinni um Mafeking, gróf fallbysaur sínar í jörð, að menn ætla, einhverstaðar þar sem Bretar geta ekki fund- íð þær, og hélt liði sínu sem hraðast austur. En ferðalagið hlaut að vera tafsamt, því að öllum farangri liðsina varð hann að aka á þungum vögn- um, en akvegir þungfærir; land var slétt og akóglaust og þvi ílt til varna. Biddaralið Breta varð því þar léttara í snfiningum og veitti honum árás- ir í sífellu, en varðsveitir þær er fylgdu farangursvögnunum eftir, vörðu hraustlega vagnalestina; en meginherinn fór fyrir og höfðu farangurslest- ina milli sín og afturhersins. Við þetta varð förin tafsöm mjög, ogtókst Bretum að komast með her sinn austur fyrir Búa og loks að umkringja þá. £>á vóru Bfiar komnir til Pardeberg á bakka ár þeirrar er Modder River heitir, eða Blautakvísl á voru máli. Sfi á rennur um sandfarveg og víða leir í botni; er allmikil á vetrum, en þornar upp á sumrum. En Febrúar er há-sumarmánuður suður þar. Var nfi farvegurinn þurr. Þá er Bretar höfðu umkringt Bfia, bjuggust þeir Búarnir um niðri í farvegi fljótsins; grófu holur inn í sandbakkana og hlífðu sér þar, og þar vörð- ust þeir fallbyssulausir. Orustan hófst 16. Febr. við Pardeberg. Þann dag náðu Bretar 78 vögnum alfermdum af Cronje. Búar vóru 5000 að tölu, en Breta-her, sem að þeim sótti, 40 000; var það lið vel vopnað með nægum fallbyssum og var að lokum ekki 300 faðma frá Búum. Aldrei heflr jafnmörgum fallbyssum verið beint á jafnlítið lið á jafnlitlum bletti í allri sögu mannkynsins. En þarna vörðust þessar 5 þfisundir Bfia í 12 daga gegn 40 þfisundum Bretahers. Bfia þraut brátt vistir, og höfðu þá ekki annað til matar en ketið af hestum þeim sem féllu fyrir kfilum Breta, en í sumarhitanum úldnaði það þegar. Og þegar i farveginum fyltist upp af dauðum hestum og líkum fallinna manna, sem eigi var auðið að grafa, þá fyltist loftið þeirri pestarfýlu, að varla varð líft i sandholum Böa fyr- ír ólofti. Þar vóru konur og unglingar inni og sungu sálma meðan her- mennirnir vörðust. Það fór að ganga á skotfæri Bfia, og var sýnt að þeir vóru þá al-varnarlausir, er byssurnar þryti. Þó vildi Cronje ekki gefast upp enn; vonaðist eftir, að heiflokkar landa sinna mundu koma til liðs við sig og Bretum i opna skjöldu. Þetta bafði og reynt verið, en Bretar hrakið það lið þegar aftur. Cronje var svo æfur, að hann hét að skjóta hvern þann sinna manna, er dirfðist að nefna uppgjöf; kvað betra að deyja þar með sæmd. — 27. Febr. var sá sami dagur, sem 200 Bfiar höfðu sigrað og tekið til fanga 554 Breta á Majuba-hæð 19 árum áðut. Það var sú skömm, er Bretum hefir aldrei fyrnst og jafnan langað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.