Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1900, Page 34

Skírnir - 01.01.1900, Page 34
u Búa-þá,ttur. höndum þeirra; hélt sem geystast norður eftir, hitti þar fyrir járnbrautar- leBt mikla með vistum og herforða, sem Bretar áttu, rændi því öllu, en tók til fanga 100 hermenn brezka, er áttu að gæta farangursins. Það sem eftir var af árinu, gekk í tómum eltingaleik og smáskærum, og engin höfuðorrusta, sem vert sé um að geta, var háð. Undir árslokin höfðu Bretar alls, frá því er striðið hófst, tekið um 17,000 Báa til fanga, en um mannfall í Búaliði vita menn eigi giögt. Fallið og dáið höfðu af Bretum hátt á 11. þúsund, teknir tii fanga eða sendir heim sem óvígir nær 40,000 manna. í Nóvemberlok tókst Kriíger for- seti ferð á hendur til Norðurálfu og kom á land á Frakklandi; var hon- um þar forkunnar-vel fagnað og allur sómi sýndnr; en af liðveizlu varð ekkert. Þaðan fór hann til Þjóðverjalands, en Yilhjálmur keisari synjaði honnm viðtals. Þaðan fór hann til Hoilands; tók drottning honum vel og hafði hann í boði sínu, en tjáði honum sem var, að hvé mjög sem sig og Hollendinga sina fýsti að hjálpa honum, þá bæri þeir þó eigi traust til að ganga í gegn Bretum. iáímaskeyti fóru milli Kriigers og RúsakeÍBara, og veit enginn hvað þeim hefir á milli farið. En það eitt er lýðum ljóst, að engin hefir Búura liðveizla komið úr þeirri átt né annari. Sat Kiiiger enn kyrr í Haag við árslokin. SínaT«ldis-])áttur. Sínaveldi er víðlendasta ríkið í Asíu annað en Síbería, en fjölmennast er það allra Asíuríkja. Ríki þetta er myndað af nokkurum landshlutum. Einn er Sínland sjálft og liggur við sjó austur. Þá er Mandsjúrí nyrzt og austaBt. Þar vestur af er Mongólaland, þá Austur-Túrkestan, Tsjun- garí og Thíbet. Sínland sjálft er þéttbygðaBt allra landa í heimi, yfir 4 milíónir ferkílómotra að stærð með 386 mil. íbúa. í þessum hluta lands- ins búa þeir menn, er Sínverjar beita réttu nafni að ætt og uppruna. Ment- aðir ern þeir á sina vísu og er mentun þeirra forn; hafa þeir náð þeirri mentun, sem nú hafa þeir, nokkurum þúsundum ára fyrir Krists burð. Síðan hefir þá dagað uppi sem nátt-tröll, svo að heita má að þeir hafi staðið í sömu sporum síðan. Keisaraætt sú er nú er við völd, er ekki af eiginlegu Sínverjakyni, en af Mandsjúrakyni. Þrenns konar trúarbrögð eru í ríkinu: Confuztrú,Bnddhatrú og Taotrú eða Laotzitrú. Confúztrú fylgir keis- ari og höfðingjar, en Buddhatrú er útbreiddust mcðal alþýðu. í lok 16. aldar reyndu Bretar fyrst að komast í verzlnnarviðskifti við Sínverja og vildu fá að reisa verzlunarhús i nokkrum hafnarbæjum. Þetta gekk þó
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.