Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1900, Síða 36

Skírnir - 01.01.1900, Síða 36
36 Sínaveldis-þ&ttnr. föðurbróðir hans, og ekkja keiaarans föður hans, stjórnuðu í samráði ríkinu fyrir hans hönd, meðan hann var ófullveðja. Árið 1873 lýsti inn ungi keisari yfir því, að nú væri hann fullveðja; ætlaði nú enn til vandræða að horfa milli Sínverja og útlendra þj öða út af því tilefni, að inar út- lendu þjóðir heimtuðu, að sendiherrar sínir fengi að heilsa upp á keis- arann; en það var forn siðnr á Sinlandi, að enginn útlondingur mátti aug- um lita persónu keisarans, og innlendir menn eigi heldur, nema nokkrir innlendir menn af æðstu stéttum, og þeir máttu þó eigi heldur koma ná- lægt honum nema skriðaudi á maganum á jörðunni, því að keisarinn er meðal Sínverja tignaður sem guð. Eftir 4 mánaða rekistefnu lauk þessu með því, að keisari skar sjálfur svo úr, að sendiherrar útlendu þjóðanna mætti heilsa upp á sig og þyrfti ekki að skríða á maganum. Dessi keisari varð skammlífur, dó i Janú- ar 1875. Hann átti þá öngvan son og hafði öngva ráðstöfun gert um ríkis- erfingja. Keisaraættin tilnefndi því nýjan ríkiserfingja. Hann heitir Tsai Tin eða Kwang-sý og er sonur Sjan’s prinz, yngra hróður Kung’s prinz. Hann var þá 4 ára gamall. Keisaraekkjan gamla stjórnaði fyrir hann landinu, þar til er hann varð fulltíða (Marz 1887). En þótt hann tæki þá við stjórn sjálfur að nafni, þá réð gamla konan enn mestu, og stóð svo þar til 1898; en þá gerðust þau tíðindi, er getið er í Skírni, í hitt-ið-fyrra, að keisari tók sjálfur stjórntaumana í sínar hendur og tók sér til ráðaneytis þá menn, er vilja gera umhætur á háttum og stjórn landsins og scmja þjóðina Bem mest að háttum vesturþjóðanna. En það fór svo, sem sagt er þar frá (Skírnir 1898, 40.—41. bls.), að keisaraekk- jan gamla tók ráðin af keisara, lýsti hann sjúkan og lét hann fela sér stjórnina á ný. Dað var litið svo á þá, að það væru Rúsar, er staðið hefðu bak við keisaraekkjuna þá og hleypt byltingunni á stað, af því að þeir hefði óttast, að inir frjálslyndu ráðgjafar keisarans styddust of mjög við Bretland, og mundu Bretar því fá meiri áhrif, ef framfaraflokkurinn héldist við völd. Nú þykir það sýnt, að þetta muni ekki hafa svo verið, orsökin til þess að aíturhaldsflokkurinu og drottningin drógu völdin úr böndum keisara hafi verið alt önnur. Svo er mál með vexti, að í Sin- landi er einkennileg og flókin embættaskipun. Rikið er víðlent, og keis- ari verður að láta vara-konunga stjórna hverjum landshluta um sig. Svo er urmull embættismanna í landinu undir þá gefnir. Keisarastjórnin verð- ur að sjá alt með annarra augum. Engar járnbrautir og engir ritsimar liggja um þetta víðáttumikla ríki, nema örfáar mílur næst Peking og lít- ilsháttar á fám öðrum stöðum austast í landinu. Yeit stjórnin því lítið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.