Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1900, Síða 47

Skírnir - 01.01.1900, Síða 47
Msland. 4? Rúsland. Ráðherra utanríkisffiálanna, Muravieff greifi, varð bráðkvaddur 21. Júní, og varð Lamsdorf greifi eftirmaður hanp. Frá aðförum Rúsa á Sín- landi er sagt i Sínlandsþætti. — Fjárhagur landsins var þetta ár með bezta móti og iðnaður mjög að aukast. — Rúsar hafa gert mikið til að efla innflutning fólks til Síberiuhéraða þeirra er járnbrautin mikla liggur nm; sumir landnámsmenn er þar höfðu numið land, undu þar eigi hag sínum eða festu þar eigi yndi og fluttu stórhópum heim aftar til Rús- lands. Aftur er með degi hverjum að verða fjölmennara um þessar slóðir af einni tegund landnámsmanna, er enginn hafði boð eftir sent, on það eru gulskinnaðir Sínverjar, er flykkjast inn í landið eins og )ýs í fetd. Er það sumra manna spá, að meat landflæmi Síberíu muni fyllast af þeirri óværð. Síðasta hluta ársins lá keisarinn sjúkur suður í Lívadíu. Þó var hann á góðum batavegi í árslokin. Ítalía. Úmhertó ítalakonungur var myrtur 29. Júlí af stjórnleysingja, er Qaetano Bresci hét; bann átti heima í Ameríku, en var borinn og barnfæddur í Ítalíu. Morðinginn var dæmdur í ævilangt einhýais-fangelsi. Victor Emanúel sonur Úmbertós tók konungdóm eftir föður sinn og er inn III. með því nafui. Spánn. Þar sleit þingi svo í ársbyrjun, að fjáriögum var ólokið, en samþykt hafði þingið lög um endurskoðun á skattalöggjöfinni og lög um skatt á titlum og heiðursmerkjum. — Á lítils háttar Karlungaóeyrðum bryddi á árinu, en þær vóru bældar niður og margir i varðhald hneptir, er við þær höfðu verið riðnir, þar á meðal allmargir prestar. — Tvær smáeyjar áttu Spánverjar enn í Kyrrahafi, Cazayan og Sibutu; þær seldu þeir á árinu Bandaríkjunum í Norður-Ameríku fyrir 100,000 dollara. Danmörk. í Aprílmánuði urðu þar ráðgjafaskifti enn einu sinni. Hörring for- sætisráðherra lagði niður völdin, en Sehested tók við; Goos prófessor varð dómsmálaráðgjafi og kallaður jafnframt ráðgjafi fyrir Island. Aðra ráð- gjafa þykir ekki taka að nefna, enda stendur á litlu, hvert nafn þeir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.