Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1900, Page 48

Skírnir - 01.01.1900, Page 48
48 Danmörku. bera, eem ráðgjafar eru í Danmörku sem stendur; }>ví að þar er hver ráðgjafinn öðrum líkur, allir steyptir í sama hægramðtið. Eins og getið var í fyrra, höfðu ráðgjafarnir 11 atkvæði af 113 í þjððþinginu, en 16 alls at þingmönnum þess voru hægrimenn. í Landsþinginu sátu 43 hægrimenn af 66 þingmönnum alls; en svo vel tðkst ráðaneytinu að gera jafnvel hægri menn sér fráhverfa, að við áríðandi atkvæðagreiðslu höfðu þeir að eins 1 atkvæðis meira hluta í því þingi. Danir eru mjðlkurbúmenn beztir í heirni, og má segja að allur land- búnaður þeirra sé fyrirmynd. Þeir héldu búnsðarsýningu mikla á árinu í Óðinsvé, og var hún fjölsðtt mjög; þar sáust jafnvel íslendingar, sem annars eru fáséðir gestir á sýningum. ííoregur. Þar fðru nýjar kosningar fram i Septcmbermánuði og voru 77 þing- menn kosnir af vinstra flokki, en hægrimenn og hðglætismenn til samans fengu kosið eina 37. Hollund. Þann 16. Okt. var birt trúlofun þeirra Yilhelminu drottningar og Heinreks hertoga af Mecklenburg-Schwerin. Belgía. Þar eru í lög leidd ný kosningarlög með hlutfallskosninga-aðferð. Þann 4. Apríl var prinzinn af Wales á ferð í Belgíu og skaut þá á hann unglingur, Sipido að nafni, en prinzinn sakaði ekki. Á 66. afmælisdag sinn gaf Belgakonungur þjðð sinni allar fasteignir sínar með því skilyrði einu, að eigi mætti nein þau mannvirki á þeim reisa, er spilti útliti þeirra. — Ríkiserfinginn, Albert prinz, gekk í Októ- bermánuði að eiga Elisabetu hertogaynju af Bæjarlandi. Dánar-skrá. Argyll, Geo. D. Campbell, 8. hertogi af, gáfumaður og talsverður vísinda- gutlari, faðir markvisans af Lorne (nú 9. hert. af A.), tengdasonar Yictoríu drottningar (24. Apr.), 76 ára. Armstrong, Wm., lávarður, verkfræðingur (A.-fallbyssur) (27. Des.) 90. Bendetti greifi, fv. frakn. sendiherra i Berlinni (28. Marz), 83. Campos, Martinez, marskálkur spanskur (23. Sept.), 66.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.