Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1900, Page 50

Skírnir - 01.01.1900, Page 50
50 Vísinda-bálkur. en Ameríku-menn á ýmsum stöðum á línunni frá New Orleans (njú örlíns) gegnum Carolina til Norfolk. En árangurinn af athugunum þeirra er eigi full-birtur enn, og verður því síðar frá honum að segja. — í Marz og Maí gerði Belopolsky tilraunir til að ákveða dagsnúning eða möndulsnún- ing Venusar. Árangurinu er óviss, en bendir til 24 stunda sólarhrings. — í Nóvember 1899 bjuggust menn við óvenju-miklum stjörnuhröpum; en það brást; 15., 16. og 17. Nóv. það ár vóiu stjörnuhröp eigi tíðari en árlega gerist um það leyti árs. Próf. Pickering gerir þá grein fyrir þessu, að það líði um 34 ár milli þess er síjörnuhröp verði hvað tíðust; síðast hafi mikið að þeim kveðið 1866, ’67 og ’68; hafi nú 1867 verið aðalárið, þá sé tíminn að búast við þeim mestum 1901 ; en verið geti að 1868 hafi verið aðaiárið, og þá sé aðallega við þeim að búast 1902. — Þrjár áður kunnar halastjörnur sáust á árinu: Finlay (umferðart. 6'/2 ár), Barnard (ð'/a ár) og Swift (53/4 ár). Tvær nýjar halastjörnur fund- ust á árinu: Giacolimi, dauf, 1. Jan., og Brooks 23. Júlí, björt með ríf- egum hala. Landfræði. Gibbons majór hefir kannað farveg efri hluta Zambesi-elfar í Afríku og upptök hennar 5000 fet yfir sjávarmál og leiðrétt landbréfin yfir það svæði talsvert. Hann fór alla leið frá Cape Town (Höfðaborg) á suðurtá Afríku norður til Cairo í Egiftalandi, og er hann annar maður, er það hefir farið (Mr. Grogan var sá fyrsti). Prakkneskir fræðimenn hafa verið að kanna Sahara og Sudan. Foureau-Lamy landkönnunar-leiðangurinn, sem lengi hafði ekki til frétst, kom til skila. M. Lamy hafði failið í orustu við villimenn, en Foureau kom til Brazzaville í Congo í Júlí og hafði þá komizt þangað alla leið norðan frá Miðjarðarhafi. Nú kvað Frakkar ætla að gera Sahara-landsvæðið milli Insalah og Timbuctu að fylki með sérstakri stjórn og nefna það Mauritania. — Þá verður að nefna í Asíu ferðalag Dr. Sven Hedin’s. Þá er hann hafði kannað Yarkand- darja-fijótið í Austur-Turkestan, eða svæði það er það rennur um, fór hann að kanna héraðið umhverfis Lob-Nor. Það er á 39.—40. stigi norðurbreidd- ar og 106.—108. st. austur-lengdar (frá Ferro); rakti þar fornan farveg Kum-darja-fljótsins til uppþornaðs stöðuvatns, og fann þar fornar borgar- rústir. Síðast er af honum fréttist (Júní 1900), var hann i Abdúl. Koz- loff lautinant er og á landkönnunarferð þar eystra, og hittust þeir Hedin. — Eeimsskauta-leitir hafa geiðar verið á þessu aldarloka-ári. Hertoginn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.