Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1900, Qupperneq 51

Skírnir - 01.01.1900, Qupperneq 51
Vísinda-bálkur. 51 af Abruzzi kom úr norðurför sinni á skipinu Steila Poiaro 5. Sept. til Þrymseyjar (Tromsa) í Noregi og hafði þá verið 15 mánuði á ferðinni. Nokkrir af bans mönuum komust norður á 86° 33' n.br., eða 19' norðar en Nansen hafði komist. — Amdrup lautinant (norskur) lauk annari Græn- landsferð sinni og gerði myndbréf yfir austurströndina frá 67° 20' til 69° 25' n.br. — Friðþjófur Nansen var á siglingum við djúpsævis-mælingar ásamt Dr. Hjort milli Noregs, Ishcds og Spitzbergen (Tindafjalla-eyja) og kom hann hér við á Dýrafirði.—Af Peary lautinant fréttist ekkert frá því í Ágúst 1899 til ársloka 1900. Skipið Windward var sent út með vistir til hans, og bjuggust menn við því aftur í September og þá ef til vill fregnum af Peary og eins af Sverdrup lautinant á skipinu Fram, en Windward kom kom ekki aftur á árinu. — Borchgrewink norski hafði vetursetu í Buðurhöfum (þó á moginlandi) veturinn 1899—1900, on kom aftur um sumarið, og hafði þá komist iengst suður 78° 50', eða 15' sunnar en James Ross. Aðal-árangur hans ferðar var sá, að nú gátu monn ákveðið segul-skautið syðra nokkurneginn nákvæmlega, og er það á 73° 20' s.br. og 146° austnrl. (fr. Greenwich). Jarðfræði. Dar má meðal ins merkasta telja, að margir frakkneskir jarðfræðing- ar eru nú að hverfa frá þeirri skoðun, að steinkol sé fornir skógar, er vaxið hafi þar sem kolin nú finnast. Hallast þeir að eldri skoðun, sem menn vóru áður frá horfnir, að kolin sé mynduð af trjám, er rekið hafi á rennandi vatni þangað, sem nú eru kolin. Ýmsir enBkir jarðfræðingar hneigjast að þessu áliti líka, en aðrir mæla á móti, og var mikið um þetta rætt og rifist á málfundi jarðfræðinga og jurtfræðinga í Brezka vísindatélaginu. — Talsverða eftírtekt hefir og vakið ný áætlun um aldur jarðarinnar, sem próf. Joly í Dýflinni hefir gert. Hann reiknar út, hve mikið sé af sóda (aðallega sem sodium chloride) í sjónum; ætiar hann að sjórinn hafi ósaltur verið í fyrstu, en ár og lækir borið sódann í hann. Síðan áætlar hann, hve mikið af sóda-söltum ár og lækir beri árlega í sjóinn. Telst honum eftir þessu aldur jarðarinnar vera 90 til 100 milíónir ára. Frá þessum tíma vill próf. Sollas draga 10—30 millíónir ára. Sjálf- ur hefir próf. Sollas 4 ait öðrum grundvelli reiknað út, hve iangt sé síðan tunglið sprakk frá jörðunni, og telst honum til að nú sé 150 millíónir ára síðan. Dr. Dubois hefir reiknað út aldur jarðar 4 onn öðrum grund- velli, og komist að onn hærri áratölu heldur en próf. Joly. Auðvitað eru 4*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.