Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1900, Side 94

Skírnir - 01.01.1900, Side 94
94 Fundargjörðir. Hallgr. Melsteð; ennfremur var eamþykt að gefa út i safni til sögu ís- lands: Ritgjörð um ættir eptir Jón Guðmundsson lærða. í stjórn voru kosnir þeir er segir hér á eptir að því undanteknu að varaféhirðir var kosinn Jón Vídalín, konsúll. Endurskoðunarmenn voru kosnir: læknir Gísli Brynjólfssou og stud. polit. Knud Zimsen. Á fyrra aðalfundi Reykjavíkurdeildarinnar 20. Marz 1901 var lagð- ur fram og samþyktur endurskoðaður ársreikningur deildarinnar fyrir árið 1900. Forseti gat þess að fengið væri geymslurúm fyrir bækur félagsins á lopti dómkirkjunnar og bækurnar þar vátrygðar. Fyrir aukna bókaút- gáfu hefðu skuldir vaxið um nær því 200 kr. Forseti gat þess, að samn- ingar um sölu handritasafns félagsins til landsbókasafnsins væru nú á góðum vegi. A síðara aðalfundi Reykjavíhurdeildarinnar 8. Júlí 1901 skýrði for- seti frá, að landsbókasafnið hefði gengið að þeim kostum, að kaupa hand- ritasafnið fyrir 22000 kr., er borgist á 22 árum með 1000 kr. á ári, en vextir reiknast eigi, og mætti vænta þess að fullsamið yrði um mál þetta í sumar. Forseti gat þess að ársbækur deildarinnar væru prentaðar að því undanteknu, að beðið hefði verið með að Ijúka við Skírni, tilþess að Bkýrslur um fundi félagsins á þesBu ári kæmust þar að. Bréfafélagi fé- lagsins Jón Borgflrðingur hafði gefið því handrit nokkur. Skírnisritara skyldi stjórnin velja. AUlangar umræður urðu um starfsvið Tímaritsnefnd- arinnar og var samþykt svohljóðandi tillaga frá rektor B. M. Ólsen: í því trausti að stjórnin sjái um að höfundum sje heimilt, að halda óbreyttri stafsetningu á ritum sínum, þeim er félagið prentar, tekur fundurinn fyrir næsta mál á dagskránni.11 Forseti skýrði frá að Hafnardeildin hefði óskað, að haldið yrði áfram Sýslumannaæfunum og væri stjórn vorrar deildar þvi hlynt, en ennþá lægi cigi fyrir með hverjum kostum útgáfu þeirra yrði haldið áfram. í stjórn voru kosnir þeir, er segir hér á eptir. Endurskoðunarmenn voru kosnir: Sighvatur bankabókari Bjarnason og rit- stjóri Björn Jónsson. í tímaritsnefnd næsta árs voru kosnir: yfirkennari Stgr. Thorsteinsson, yfirdómari Kristján Jónsson, bóksali Jón Ólafsson og ritstjóri Einar Hjörleifsson. A ársfundi Hafnardeildarinnar 11. Maí 1901 var lagður fram og samþyktur endurskoðaður ársreikningur deildarinnar fyrir 1900; ársbækur deildarinnar fyrir 1901 skyldu vera: Landfræðissaga Islands III, 2. og Grasafræði íslands optir Stefán Stefánsson. Samþykt var að vísa í þriggja manna dómsnefnd rit-tilboði frá cand. mag. Sigfúsi Blöndal um útgáfu á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.