Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 64

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 64
-64 Eftir kristnitökuna. búa við hvað lögréttusætið og dómnefnuna snerti, að sýna tilhliðrun og friðsemi. Af hinum nýja sið höfðu þeir alls góðs að vænta, ef þeir i tíma gættu hófs og hygginda. Miklu meiri vonar- og fagnaðarhvöt hlaut þeim þó að -vera kristnin sjálf, svo mikil hvöt, að það sem þeir urðu undan að láta og fórnfæra við sigur goðanna, lögðu eflaust flestir þeirra glaðir í sölurnar. Urðu þeir og brátt mjög svo nýjum önnum kafnir. Fátt var um presta og kennimenn, en margir höfðingjar knúðust bæði af hagn- aðarhvöt eg trúarvon til að láta gera. kirkju á bæ sínum. Var það trúa manna, að sá er það léti gera ætti ráð á jafnmargra manna sálna inntöku í himnaríki og kirkja hans gæfi mörgum rúm. Eigi vitum vér, hvernig yfirleitt hafi gengið að bæta úr prestafæð landsins hina fyrstu 4—5 áratugi, þangað til ísleifur, er síðar varð biskup, hóf ,að kenna prestlingum; hitt vitum vér, að úr því gætti skortsins minna. Er líklegt, eins og áður er sagt, að hinir embættislausu, útlendu biskupar, er hér á landi dvöldu á þessu tímabili (tveir 19 ár samfleytt), hafi allmörgum kent ,og þá helzt höfðingjasonum. Þessa prestafæð má því skoða ,eins og eina af tildrögunum til þess, að kirkjubændur urðu kirkjueignarmenn og safnaðarstjórar með fullu eign- arforræði (j u s patronatus) fyrir kirkjum sínum. En þetta var gagnstætt lögum páfakirkjunnar (d e c r e t a 1 i a), ,eins og síðar sýndi sig. Hvergi í kristni miðaldanna náðu leikmenn sliku frelsi og sjálfstæði í kirkjustjórn eins og hér. Hin forna íslenzka þjóðkirkja varð og með þessu móti eins dæmi í sögu kaþólskrar kirkju. Þetta sjálfsfor- ræði stóð í blóma alt þetta — alt of stutta — tímabil, eða nokkuru lengur; má þessu hiklaust þakka hið fegursta og friðsælasta í þessari »gullöld« forfeðranna, sem um er -talað. Þessi fagra öld kristni og landsstjórnar stóð hæst ,á dögum Gizurar — eins og hagur Aþenuborgar forðum á dögum Periklesar. En þegar á dögum ísleifs getur Adam af Brimum um ferð hans eftir biskupsvígslu og ssegir: »Að bæn landsmanna hans vígði Aðalbert erki- biskup í Brimum ísleif, hinn helgasta mann, til biskups;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.