Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 90

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 90
■80 Ritdómar. heiminum, meira en nokkur annar íslendingur fyr eða síðar. Hanu hefir komið mönnum í kynui við heilan fjölda af útlendum smill- ingum, sem menn annars hefðu lítið haft af að segja. Með sýnis- hornum af ljóðum þeirra í leikandi lipurri þýðingu hefir hann vakið löngun manna til að kynnast þeim nanar. A þennan hátt hefir tungumálaþekkingu margra manna verið beint á rétta leið að andlegum auðsöfnum. Enginn fær yfir það litið, hve mikil og ágæt- áhrif það kann að hafa haft á bókmentir vorar og hafa framvegis. Auk þess eru sumar þýðingarnar slík meistaraverk, að þær eru tungu vorri til hins mesta sóma. Sem dæmi má nefna hina ágætu þýðingu af »Manfred« Byrons, sern flestu tekur fram, sem eg þekki af því tægi. Af því eg geri ráð fyrir, að mikill þorri af lesendum Skírnis geti notið samanburðarins, set eg liér ofurlítið sýnishorn af því, hvernig Matthías hefir tekist við einhvern örð- ugasta kaflann í því ljóðaverki : Byron lætur andana í höll Arimans syngja : »Hail to olir Master! — Prince of Earth aud Air! Who walks the clouds and waters — in his hand The sceptre of the elements, which tear Themselves to chaos at his high command! He breatheth — and a tempest shakes the sea; He speaketh — and he clouds reply in thunder; He gazeth -— from his glance the sunbeams flee, He moveth — earthquakes rend the world asunder«. Þetta þýðir Matthías þannig: »Heill drotni vorum, herra lofts og láðs, sem leiftri fljótar stiklar höf og ský! 011 skepnan fyrir makt hans mikla ráðs sem mo!d í stormi hverfist duftið í. Hann andar — hafið truflar tryltur gnýr, hann talar — pruman dunar reið í skýjum; hann horfir hvast — og lieilög sólin flýr, hann hreyfist — jörðin gýs upp logasíumn. Bágt á eg með að skilja það, að slík þýðing sem þessi firnist meðan íslenzk tunga er til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.