Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 19

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 19
Darwinskenning og framþróunarkenning. 19 ákveðna stefnu með því að ganga að erfðum frá einni kynslóð til annarar, osfrv. Ef vér nú rifjum upp hin fjögur grundvallaratriði Darwinskenningarinnar, þá munum vér komast að raun um að ekki er eitt þeirra á meðal sem liffræðingm-, er framþróunarkenningum fylgja, hafa ekki andæft og viljað visa á bug. 1. Lífsbardttan. — Eftir kenningu Darwins er nátt- úruvalið afleiðing af lífsbaráttunni. Þessa grein má þýða á tvo vegu: Það má taka liana í þröngri og ákveðinni merkingu; og í raun og veru tekur hinn mikli enski náttúrufræðingur hana langoftast í þeirri merkingu, þegar hann notar lífsbaráttuna til skýringar; en það má lika taka hana í víðari og óákveðnari merkingu, sem tilgreind er á einum stað í »Uppruna tegundanna«; en í þeirri merkingu eykur hugmyndin um lífsbaráttuna engu við hugmyndina um náttúruvalið. Vér tökum því setningu Darwins fyrst og fremst í hinni þrengri merkingu. Lif- andi verur, segir Darwin, og telur þannig kenningu Malthusar alment lögmál, margfaldast fljótar en viðurværi þeirra. Sumar þeiri'a verða því að farast. Þær verurnar lifa sem hafa þá eiginleika er að mestu gagni korna í baráttunni sem þær heyja hver við aðra. Til þess að skilja hvers vegna einstaklingur, hvers vegna tegund haldist við, verður því fyrst og fremst að gefa gaum að sambandi þeirra við aðra einstaklinga og aðrar tegundir, sambandinu við hið lif- andi umhverfl þeirra. Eigi hið lifvana umhverfl þátt í framþróuninni, þá er það síður með beinum áhrifum en óbeinlínis, með verkunum sínum á hið lifandi umhverfi. — En er nú hægt að fallast á að telja þannig minna vert um hið lífvana umhverfi? tekur þá Lamarckingurinn fram í. Er ekki náttúruvalið sjálft, þar sem það á sér stað, venjulega afleiðing af beinni verkan hins lífvana um- hverfis, þannig að eðli þessa umhverfis er ósamþýðanlegt viðhaldi lífverunnar? Sí og æ má sjá, að þegar hið líf- vana umhverfi breytist, þá hefir það i för með sér að ýmsar lífverur hverfa úr sögunni, án þess að þurfi að 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.