Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 28

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 28
28 Darwinskenning og framþróunarkenning. lætur lífsbaráttuna einmitt inna gagnstætt hlutverk af hendi. Það sem Malthus taldi hömlur á umbreytingunx mannkynsins verður eftir kenningu Darwins sjálf hreyfi- fjöður lífsþróunarinnar. Lífsbaráttunni einni er það að þakka, að smávægilegar einstaklingsbreytingar geta safn- ast í sömu stefnu kynslóð eftir kynslóð og loks leitt til tegundarbreytingar. Malthus var mótmælendaklerkur. í huga hans ríkti hugmyndin um »eðli hlutanna«, um órjúf- andi »eðlisnauðsyn«, sem forsjónin hefði fyrirfram ákveðið og vér gætum þekt, en eigi haggað. Aftur á móti trúði Darwin þegar á framþróun líftegundanna, áður en hann las bók Malthusar; hann trúði því ekki framar að teg- undirnar væru óumbreytanlegar, skapaðar af guði í eitt skifti fyrir öll eins og forsjón hans vildi vera láta; þess vegna hefir hann slcipað hinurn nýju hugmyndum, er urðu á vegi hans, undir hugmyndina urn breytingu, framþrónn, sem va-r svo rík i huga hans; þess vegna hefir hann og gjört sér í hugarlund að baráttan sjálf og dauðinn væru fjarri því að tortíma blátt áfram nokkru af því sem til er, f'jarri þvi að halda lifandi verum í t'östum skorðum,. heldur ættu sinn þátt í framþróuninni og hefðu sannan sköpunarkraft í sér fólginn. Það er hið kynlega, það er hið fjarstæða i kenningu hans. En er það aunað en fjar- stæða, og geti lífsbaráttan orðið lifandi tegundum til tortím- ingar, er hún þá ekki alveg óviðkomandi myndun nýrra tegunda? Rannsókn á kenningu Maltliusar verður því að eins til að styrkja efasemdir vorar urn Darwinskenning- una, með því að hún sýnir enn skýrar hve kynlegt það er að tengja framþróunarhugmyndina við hugmyndina um lífsbaráttuna. 2. Paley og hugmyndin um náttúruvalið. — Darwin hefir i æsku fundist mjög til um trúarvarnarrit Paley’s, þar sem hann rökstuddi tilveru guðs með því að benda á samræmið í náttúrunni og sérstaklega samræmi lifandí vera sín á milli. Þegar hann í vísindarannsóknum sín- urn hafði borið allar guðfræðilegar tilgátur fyrir borðr hefir þó endurminningin um rit Paley’s leitt hann til að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.