Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 23
Frá Róra til Napoli. 119 iiinar fögru vatnsæðar borgarinnar, einhver hin mesta prýði, hætta að sp/ta, svo sem væri sjálfur dauðinn yfir hana komiun; þetta stendur þangað til ofarla páskanóttina. Undir páskamorguninn snyr við blaðinu; í þúsunda tali hljóma þá klukkurnar aftur frá turnunum; í einu vetfangi er kúfur Péturskirkjunnar frá efsta til neðsta skreyttur ótölulegri mergð olíuljósa, svo að ei einasta bær- inn og landið umhverfis, heldur jafnvel skj'in taka birtu af. Vest- an frá sjó og austan úr fjöllum, af öllum þeim hæðum hvaðan fyrst grilla mátti Róm, langar leiðir burtu, þegar bezt var skygni um fagran dag, getur hana nú að líta svo sem í himnesku ljósi eða Ijóma meðan alstaðar er nótt. Sjálfur upprisinn gengur hinn heilagi faðir fram á musterisbustina, og þó hann só lítill í saman- burði við steinmyndir postulanna í kringum hanu, hefir hann ekki ilítið fyrir stafni, því meðal alls konar söngvara og hljóðfæraglaums boðar hann nú hátíðina og 1/sir blessan yfir hinum mikla grúan- Aim, er neðan frá hinum stóra forgarði, sem fram af er kirkjunni, veitir honum á hnjánum sína tilbeiðslu, og mænir upp til hans svo sem æðri veru. Með honum eru í för uppi á þaki kirkjunnar sem nærri má geta, allur skari hinna geistlegu svo hundruðum eða þúsundum skiftir, og er hver ífærður þeim skrúðanum sem hans stótt hæfir og hann á fegurstan til. Þegar maður nú þar á ofan setur sér fyrir sjónir morgnana, eins og þeir eru á þessum ársins tíma á Ítalíu, og hversu alt er við höndina, sem til fegurðar horf- ir, getur ei hjá því farið, að þvílík sjón fái á hvern mann, sem befir tilfinning, jafnvel þó hann ekki láti sig í villu leiða af út- iborði hlutanua og ætli hann hafi (eins og páfatrúendur) sóð svo tsem nokkurt heilagra samneyti. Samferðamenn mínir tíndust smátt og smátt á vagninn [ogj voru þetta sinn ungur kaupmaður frá Frakklandi, tvenu vallenzk ihjón með börnnm sínum stálpuðum fjórum og vinnukonu, og voru það alt sjónleikarar eða sjónleikaraefni, sem ætluðu til Neapel eða niður í Sikiley; mátti svo strax ætla* að hér mundi verða gott til viðræðu og skemtunar; þau voru vel kunnug alstaðar, hvar vall- ænzka var töluð, um alt Valland og Dalmatíu-héruð, en lítið út þaðan. Þvílíkra lífernisháttum víkur svo við, að þeir liafa hvergi stöðugt aðsetur, heldur selja þjónustu sína einhverjum þeim, er veita forstöðu sjónleikum um borgirnar og hlaupa frá einni til ann- ars eftir nokkurra vikna dvöl, eftir því sem bezt er boðið, og lifa oft við góð kjör, því um Valland, þar sem svo tnikill grúi er af fijónleikahúsum, er auðvelt fyrir þá að koma sér fram, sem fengið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.