Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 49

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 49
Þjóðleikhús. 145 ■en í stað þess að leika sorgarleiki Sofoklesar, eða Æskyl- ■osar, þá byrja kristnir menn víða um Norðurálfuna að leika einasta sorgarleikinn, sem kirkjan viðurkennir, píningarsögu Krists, og til þeirra leika má álíta að leik- húsin, sem nú eru, eigi uppruna sinn að rekja. Svo kem- ur »renaissance«-tímabilið, og allar listir endurfæðast, siða- bótin leysir böndin af norðurhluta álfunnar. Á Spáni yrkir Lope de Vega 300 leikrit, þegar Spánarveldi stend- ur í allra hæstum blóma, og á Bretlandi semur Shak- spere leikritin, sem aldrei gleymast, árin 1588—1606, eða tuttugu árin næstu, eftir að Raleigh, Drake og stormurinn höfðu gjöreytt flotanum ósigrandi, sem Filippus II. sendi til þess að yflrvinna England, og höfðu lyft þjóðar- meðvitund Engla á hæsta stig. III Til þess að gjöra sér í hugarlund hvort hér sé kom- ínn timi til að stofna leikhús, er sjálfsagt að líta á það, hvernig það sem nú heflr verið sagt kemur heim við ástandið hér á landi. í fornritunum eru til eins konar leikrit; sum Eddukvæðin eru miklu fremur leikrit en hetjuljóð; jeg á við þau kvæði, sem nefnd eru »kviður«. Þær losa auðvitað það sem sagt er út úr þeirri umgjörð sem leiksviðið verður að vera um hvert leikrit nú á dög- um. Gylfaginning Snorra Sturlusonar er hálfgjört leikrit, og þar sér maður leiksviðið fyrir sér, þegar það byrjar. Margar af íslenzku sögunum hafa svo sterkan leikblæ yflr frásögninni, að mörgum hlýtur að finnast nokkuð vafa- samt, hvort það er saga eða leikrit, sem þeir hafa fyrir sér, þegar þeir lesa suma kaflana. Gísla sögu Súrssonar mætti einkum nei'na í þessu tilliti. Leiklöngunin er oft sterk og ofarlega í Islendingum til forna, eins og þegar Gunnar á Hlíðarenda 1 e i k u r Kaupahéðin, eða smá- sveinar eru að leika heima hjá sér menn og atburði, 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.