Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 95

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 95
Erlend tiðindi. 191 og reka þingmenn heim til sín. En þeir gœttu hófs og stillingar eftir mœtti, til þess að gefa ekki færi á sér. Meiri hlutinn vildi fá komið því af tafarlaust, að herdómarar drægju fyrir lög og dóm hvern óviðráðanlegan stjórnarandstæðing, sein höfðingjunum litist. Stjórnin hét að láta það eftir síðar meir,. er henni þætti henta, en aftók að gegna því þá þegar. t’á hvesti heldur. Nú eru þó slíkir herdómar úr sögunni að sinni. Margt bar annað í milli. En þingið slakaði til að jafnaðþ heldur en að stofna sjálfu sér í voða. Þó fór svo áður lauk, að stjórnin hagn/tti sér til þingslita af- svar meiri hlutans um tafarlaust framsal 16 jafnaðarraanna á þingi til lögsóknar fyrir einhverjar sakir, er því voru lítt kunnar og vildi setja nefnd á þingi að rannsaka það mál. Það var um tniðj- an þennan mánuð (júní). Það er gamalt hrekkjaráð harðstjóra og þeirra þjóna, að ljúga upp samsæri, er þeir látast hafa komist r'yrir og borgið þatm veg lífi þjóðhöfðingjans. Það bragð kvað hafa verið leikið við keisar- ann oftar en einu sinni, síðast í vor. Það er lagið til að halda honum hræddum og ófúsum á allar tilslakanir. Líf hans og margra ættingja hans og ástvina átti að hafa verið í voða í það sinn, og var fjöldi manua höndum tekinn. Málarekstri þeim er enn ólokið. Fundahald eru jafnaðarmönnum bönnuð á Kússlandi. Þeir eru kallaðir þar illráðir byltingamenn. Þeir verða því að halda ráð- stefnur sínar í öðrum löndum. Þeir ætluðu að gera það í vor einu sinni í Svíþjóð og því næst í Khöfn. En brott var þeim vísað á báðum stöðum. Ekki átt undir að styggja ofureflið. Þá fóru þeir til Englands (Lundútta). Þar hafa framsæknir framfara- menn átt löngum athvarf. Fundurinn fór fram í kyrþey og hafa engin tíðindi af honum borist, en nokkrar dylgjur um fyrirhuguð- 8tórræði. Enn sem fyr hefir brytt á höfðingjavigum og öðrum hryðju- verkum á Kússlandi, enda þótt heldur muni hafa minna að þeim kveðið en missirin næstu á undan. Kostð var á þing á F i n n 1 a n d i á áliðuum vetri fyrsta skifti eftir hinni nyju stjórnarskrá, konur og karlar, og af konum og körlum. Þingmannatalan er 200, og hlutu 19 konur kosningu, Meiri hluti þeirra er í liði jafnaðarmanua, enda varð sá flokkur langfjölmennastur á þingi, 80 alls. Þar næstir eru Gamal-Finnar, 59 ; þeir eru íhaldssamir. Tveir þriðjungar kjósenda greiddu at- kvæði, jafnt karlar og konur hér um bil. Það er óvíða meira,.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.