Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 58

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 58
154 Þjóðleikhús. un, og með aukatekjum, sem þeir fengju fyrir hvert hlut- verk, sem þeir tækju að sér. Þegar fleiri leikendur þyrfti en hina föstu, yrði framan af að fá þá á líkan hátt og nú er gjört. Til þess að fá leikendur, leikstjórn, aðstoð, og nauð- synleg leiktjöld árlega, þyrftu tekjur leikhússins að vera 24000 kr. um árið, og þá er húsið, vextir og afborganir þar fyrir utan. Af þessum 24000 kr. mætti innan skamms líklega fá 14000 kr. fyrir aðgöngumiða að sjón- leikum, þó mun það verða erfitt fyrstu 5 árin, og þá þyrfti árlegi styrkurinn til þess úr landsjóði að vera 10000 kr. Danir veittu til þjóðleikhússins (o: kgl. leikhússins) eftir 1870 leikhúsið sjálft ókeypis, en það kostaði 1300 þús. krónur, og 120000 krónur árlega, en þetta var sjaldnast nægilegt, svo að árlega fjárveitingin oft varð 220000 krónur. Þessi fjárframlög svara því sem næst til þess, að leikhúsbyggingin væri veitt í einu lagi og end- urgjaldslaust á allan hátt, og að leikhúsinu væru veittar úr landssjóði 10000 krónur árlega. VII. Líklega munu ýmsum ofbjóða slíkar kröfur, og slíkar tillögur, og alt þetta á að setja niður í Reykjavík. Þeim mönnum verður að benda á það, að í Reyjavík eru skil- yrðin langhelzt fyrir hendi, að bærinn er orðinn nú höf- uðstaður landsins, bæði að mannfjölda og öðru, að bærinn er aðsetur stjórnarinnar, og aðsetur alþingis, sem fram- vegis verður haldið á vetrum, á þeim tíma sem aðallega er leikið. Enn fremur mætti benda á það, að í Reykjavík er innheimtur einn fjórði hluti af öllum tekjum landssjóðs- ins, þótt þær muni nú vera nálægt 1200000 krónum, og að greiðslur bæjarins, eða ba'jarbúa, muni heldur vaxa hlutfallslega, en fara minkandi. Naumast mun heldur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.