Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 79

Skírnir - 01.04.1907, Blaðsíða 79
Barnsmæður. 175- nauðsynJega liafi í för með sér, þangað til barnið sé 10 ára gainalt. Ekki lítur út fyrir að allir barnsfeður haíi int gjöld sin góðfúslega af hendi, því 1790 kemur tilskipun um, að- feður þeir, er skirrist við að gjalda meðlag með börnum sínum, skuli settir til vinnu í betrunar- eða typtunarliúsi. — Nú mætti ætla að vel væri búið um hnútana, því að fæstir mundu girnast tugthúsvistina; en af tilskipun Krist- jáns konungs VII. fjórum árum siðar sést, að barnsfeðurnir hafa fundið upp á nýrri aðferð til að reyna að losna við gjöld sín,. nfl, að látast vilja sjálfir taka við börnunum og ala önn fyrir þeim, neita ella að skifta sér nokkuð af þeim. Til að koma í veg fyrir þetta bragð samvizku- lausra feðra, skipar því Kristján VII. svo fyrir, að m ó ð- irinskulihafarétttilaðhafa barnið hjá sér og ala það upp, og yfirvaldið skuli hjálpa henni til að fá af eigum föðursins, launum eða tekjum, meðlag það, er hann er skyldur til að láta af hendi. Þessi tilskipun er einkar þýðingarmikil bæði fyrir móðurina og barnið, að því leyti, að hún gefur þeim 1 a g a- legan rétt til að vera saman. Má og með meiri sanni segja um móður og barn, en um flest annað, að »það sem guð hefir samtengt,, á maðurinn ekki aðskilja«. — Sagan segir um Þorgils Orrabeinsfóstra Þórðarson, að hann var »harðgerr ok skjótráðr, gegn ok öruggr, örðigr ok allra manna bezt vígr, ok hinn traustasti í öllum mannraunum«, en þó fór honum svo, að hann vildi eigi laust láta lik Þorfinns sonar síns, er hann hafði lagt á brjóst í óbygð- um á Grænlandi, fyr en hann var brögðum beittur, og hafði hvorki mat né svefn í fjögur dægur eftir dauða hans. En ef harðgeðja karlmönnum getur farið svo, þá er eigi furða þótt tilfinningaríkum konum falli illa að- skiljast frá börnum sínum, ef eigi er brýn nauðsyn til. Þó er ekkert algengara en það, að aðskilja móður og' barn, ef móðirin er ekki svo efnum búin að hún sé engr- ar hjálpar þurfi. Ég veit að allir kannast við ómaga-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.