Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1910, Qupperneq 12

Skírnir - 01.01.1910, Qupperneq 12
12 LTm silfurverð og vaðmálsverð. Grímsnes, og um Hjörleif er beint sagt, að hann hafi haft herfang sitt út með sjer. Enn auk þessarar almennu ástæðu, sem leiðir af vík- ingaferðunum, er margt sjerstaklegt, sem sínir, að land- námsmennirnir hljóta að hafa haft með sjer hingað til- tölulega mjög mikið af silfri, enn lítið af kvikfje. Þetta leiðir beint af eðli landnámanna sjálfra. Aður enn land- námsmennirnir lögðu af stað að heiman, urðu þeir að verja eignum sínum í þann gjaldeiri, sem þeir helst gátu flutt með sjer, alveg eins og Yesturfararnir nú, enn það var auðvitað silfur og gull. Kvikfje gátu þeir ekki íiutt með sjer nema af mjög skornum skamti, oft að líkindum ekki meira enn tvent af hverri tegund til undaneldis, því að hafið var breitt, ieiðin löng og skipin tiltölulega smá. Þetta sanna íms dæmi úr Landnámu og öðrum sögum. Um Ingólf segir Landnáma, að .hann »varði fje þeirrct (fóstbræðra) til Idandsferðar«, er þeir ætluðu út alfarnir1 * *). Vjebjörn Sygnatrausti »seldi eignir sínar og rjeðst til Is- lands«a). Þorbjörn súrr og sinir hans »selja lönd sín»r áður en þeir fara8). Að menn hafi vanalega flutt út fátt af hverri tegund kvikfjár, virðist mega ráða af sögninni um kvíguna Brynju, sem Hvamm-Þórir hafði út, enn hvarf honum og fanst síðar í Brynjudal með 40 nauta, og vóru öll frá henni komin4). Sama sínir sögnin um svín Helga magra, göltinn Sölva og giltuna, sem Helgi skaut á land og fundust 3 vetrum síðar, og vóru þá sam- an 70 svína.5 6) Egils saga segir beint, að þeir Skallagrímur hafi haft »fátt Tcvikfjdr í fyrstu«f) og fátt hafði Uni hinn danski, þvi að hann varð að hverfa burt úr Austfjöiðum, af því að þeir, sem þar bjuggu firir, vildu ekki selja hon- *) Landn. Stb. 6. k. Hb. 6. k., útg. 1843, 32. bls. *) Landn. Stb. 146. k. Hb. 117. k., útg. 1843, 148. bls. s) Gísla s. útg. F. J. 3. k. 18. bls. *) Landn. Stb. 18. k. Hb. 18. k., útg. 1813, 46. bls. 6) Landn. Stb. 218. k. Hb. 184. k. Utg. 1843, 206. bls. 6) Egils s. útg. E. J. 29. k. 92.-93. bls.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.