Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1910, Síða 95

Skírnir - 01.01.1910, Síða 95
Frá útlöndum. 05- aldri, tók þá aS sér að rnynda n/tt ráðaneyti. Hann er úr Rhallis- flokknum og hefur oftar en einu sinni áður átt sæti í ráðaneytinu. En Zorba hershöfðingi, sem þá var alvaldur í hermannaráðinu, varð hermálaráðherra. Hann hafði heitið því, er nýja stjórnin myndaðist, að slíta hermannaráðinu, þegar »endurreÍ8narstefnuskrá« þess vteri komin í framkvæmd. Því Dragoumis hafði gert þá kröfu, eius og fyrirrennari hans í embættinu. Dragoumis vill ekki 1/ðveldi, og er vinveittur konungi og ættmennum hans. Líka kom nú upp megn- asta 8undurlyndi innan hermannasambandsins, milli sjóhersins og landhersins. Sögðu fregnirnar um tíma, að úr því mundi verða borgarastríð. Eu alt virðist það nú hafa jafnast. Síðustu fregnirn- ar segja horfurnar friðvænlegar. I viðtali, sem merkur blaðamaður átti við Dragoumis, lætur Dragoumis vel yfir útlitinu. »Eruð þór nú viss um, að þér fáið meirihluta þingsins til þess að samþykkja þjóðfundaruppástunguna ?« spyr blaðamaðurinn. »Það getur verið að það verði erfitt«, svarar yfirráðherrann. »Til þess þarf 3/4 hluta allra þeirra, sem rétt hafa til þess að greiða atkvæði, án tillits til þess, hvort þeir eru viðstaddir, er atkvæðagreiðslan fer fram, eða ekki. í þinginu eiga sæti 177 fulltrúar, svo að við komumst ekki af með minna en 133 atkvæði. En fari svo, að þjóðfundaruppá stungan fáist ekki samþykt, þá fer eg undir eins frá völdum. En nú sem stendur er mest um það að gera, að koma frá þeim fáu. lögum, sem eftir eru óafgreidd (þ. e. ,af þeim 200 lagafrumvörp- um, sem endurreisnarstefnuskránni fylgja)«. Þessu bjóst hann við að lokið yrði í miðjum marz, og yrði þá þjóðfundaruppástungan tekin fyrir. Þeótókis flokkurinn hefur í þinginu 97 atkvæði, en Rhallisflokkurinn 45 atkvæði. Rhallisflokkurinn fylgir allur þjóð- fundaruppástungunni, en í Þeótókis flokknum kvað vera einhver klofningur um hana. Besta samkomulag sagði Dragoumis að nú væri milli stjórnarinnar og hermannaráðsins. Síðustu fregnir segja, að uppástungan um þjóðfundinn hafi verið samþykt 1 gríska þinginu með 150 atkvæðum gegn 11. Maurómicbalis barðist ákaft á móti henni. Þjóðfundurinn á að komasaman 14. sept. Fjármáladeilan enska. Þess var getið í síðasta hefti Skírnis f. á., að lávarðamálstofan feldi fjárlagafrumvarp neðri málstofunnar með tillögu, er hljóðaði svo, að deildin samþykti ekki fjárlögin fyr en búið værí að bera þau undir þjóðina með n/jum kosningum. Þær kosningar fóru fram í janúar og voru sóttar með mjög
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.