Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 41

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 41
Nýtt landnám. 377 safnað miklura fróðleik saman viðvikjandi siglingum um Karahafið. Kiðurstaðan, sem hann kemst að, er sú, að með þeim tækjum, sem nú standi til boða, muni vera hægt að sigla yfir Karahafið í öllum eða nálega öllum árum. Hann leggur til að gerðar séu út 3—4 litlar hreyfiskútur með þráðlausum símatækjum til að rannsaka strauma lofts og lagar og alt um áhrif þeirra á ísinn. Til að rannsaka hvernig ísinn liggur og hvar er hægt að sigla, leggur hann til að hafðar séu fiugvélar og flogið sé á þeim út yfir hafið öðru hvoru, og að fréttirnar um ísinn séu símaðar með þráðlausum skeytum til gufuskipanna. sem eru á leiðinni, og svo til Evrópu. Hann gerir ráð fyrir, að flugvélar geti komið að miklum notum þar, sem líkt sé ástatt og þarna og erfitt sé að komast áfram fyrir ís. Þetta mál ætti víst erindi til okkar, og eins gæti verzl- un við Síberiu orðið arðvænleg. ísland liggur ekki fjærri skipalínu frá Bandaríkjunum norður um Noreg til Síberíu, og heldur ekki langt frá skipalínu frá Norðurlöndum til Hud- sonsfióalandanna, en sú lína liggur yfir Hvarf á Græn- landi. Gæti það orðið til hagsbóta fyrir þá, sem Græn- land eiga að byggja. Ef Island ætti að verða stöð fyrir skipalínur, þurfum við að hafa eitthvað að bjóða skipun- um af því, sem þau þurfa, og þá fyrst og fremst kol. Eftir því sem bygðin færist norður á bóginn beggja megin Atlanzhafsins verður Island minna afsíðis, og skilyrðin fyrir því, að Island geti orðið verzlunarland, vaxa. En i allri atvinnu, og ekki sízt í verzlun, fá þeir bezta útreið, sem fyrstir sjá leik á borði og nota hann. Svo mun og. verða um verzlun við Síberíu og Norður-Kanada.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.