Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 58

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 58
394 Talað á milli hjóna. ;þar voru tvö rúm inni, sitt hvoru megin; lítill ofn var á bak við hurðina og skíðlogaði í honum. »Mikið skelfing hlýtur ykkur að vera orðið kalt«, sagði Margrét í meðaumkunarróm, »aumingja mennirnir! Við höfum nú ekki upp á mikið að bjóða hérna, en við vonuðum að presturinn vildi láta svo lítið að vera hjá okkur í nótt, þó að við verðum að bjóða honum að sofa hérna inni hjá okkur í rúminu hennar Steinu okkar; við sendum hana í kvennaskólann í haust, svo að nú er rúmið hennar autt. Hérna er hún, blessuð litla ljúfan okkar, rnú eigum við hana eina eftir«, og um leið benti Margrét upp á þilið á stóra ljósmynd af búlduleitri, brosandi stúlku, — »en hvað er eg annars að hugsa, eg stend hér ■ og masa, en hugsa ekkert um kaffið«, og svo hljóp hún fram. Síra Jósef var fremur daufur í dálkinn og kveið fyrir verki því, er fyrir hendi var. En þegar kaffið var kom- ið og búið var að kveikja, sagði hann við Einar: »Það væri líklega réttast að eg talaði ögn við Helgu í einrúmi, því að ef hún er eins og Olafur, þá verður ekki til mikils að reyna að sætta þau«. Einar fór til þess að hafa tal af Helgu, og að stund- arkorni liðnu heyrði síra Jósef, að Margrét var að hvísla þessu að einhverjum rétt framan við hurðina: »Eg held þú þurfir ekki að vera að greiða þér fyrst; þér er óhætt að fara inn eins og þú ert, manneskja; eg held hann sé ekki svo stórbrotinn maður hann síra Jósef«. Hurðin var opnuð og Helga kom hægt inn á gólfið, þegjandi og niðurlút; þar stóð hún feimin og ráðþrota, með þreytulegt vinnukonuandlit, augun þrútin eftir grát »Komið þér sælar*. »Komið þér sælir«, var hvíslað í móti. Síra Jósef setti sig í stellingar og ræskti sig. »Eg er kominn hingað til þess að tala við ykkur 'hjónin; eg hefi heyrt að sambúð ykkar væri ekki sem .ástúðlegust, og þó er ekki langt síðan eg gaf ykkur saman«. Helga fór að gráta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.