Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 43

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 43
Yfirlit yfir muni, selda og gefna Forngripasafni íslands 1899- (Tölurnar fremst sýna tölumerki hvers hlutar í safninu; í svigum standa nöfn þeirra, er gefið hafa safninu gripi.) 4537. (kapt. D. Bruun í Kaupmannahöfn): rúnasteinn frá Hjarðarholti í Dölum. 4538. (sami): rúnasteinn minni; frá sama stað. 4539. (sami): tala raeð gati í miðju, úr steinasörvi. 4540. (sami): steinsnúður með gati, úr móleitum steini. 4541. (sami): brot af hárkambi. 4542. (sami): nokkurir járnmolar, fundnir í Hrunatungu. 4543. (sami): heinarbrýni, fundið i jörðu. 4544. (sami): brýnisbútur, oddmyndaður. 4545. (sami): hringja úr bronsi, fundin í jörðu. 4546. (sami): hringur úr járni, jarðfundinn. 4547. Gömul leirkrukka, rósótt, með loki. Frá Fitjum í Skoradal. 4548. Karlmannsfatnaður (stutttreyja, buxur og vesti). 4549. (Einar Guðnason á Hofsstöðum í Borgarfirði): reiðgjarðahringjur úr kopar. 4550 (sami): hringja með járnsvift. 4551, (sami): íslenzkur kambur úr látúni. 4352—53. (sami): tvö skráarlauf. 4554. (sami): beltisstokkur úr látúni. 4555. (sami); hnappur, holur innan. 4556. (sami): hnappur, stór, úr kopar. 4357. (sami): spenna(?) úr bronsi. 4558. (Sigmundur Sveinsson i Reykjavík): steinkola. 4S59- (Þórður Þórðarson frá Eyvindarstöðum á Alptanesi): 4 ræmur úr látúni af hnífskafti, með höfðaletri. 6*

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.